Sigur í fyrsta leik Lengjubikarsins hjá stelpunum

Haukastúlkur hófu titilvörn sína í Lengjubikarnum í gær þegar að liðið vann Fjölni í Schenker-höllinni, 55-52. Haukar leiddu nánast allan leikin og fengu allir leikmenn Haukaliðsins að spreyta sig. Þar bar einna helst til tíðinda að tvær ungar og efnilegar stúlkur þeyttu frumraun sína með meistaraflokki, þær Sylvía Hálfdánardóttir og Þóra Kristína Jónsdóttir, og stóðu […]

Leikjaniðurröðun fyrir Reykjanesmót karla 2012

Haukar munu ekki sitja auðum höndum en eins og fram hefur komið hélt liðið utan til Danmerkur þar sem það tekur þátt í æfingarmóti á vegum SISU. Liðið kemur heim þriðjudaginn 11. september og strax á fimmtudeginum eftir leikur það sinn fyrsta leik á Reykjanesmótinu. Andstæðingurinn er ekki að verri gerðinni en Íslandsmeistarar Grindavíkur kíkja […]

Haukar taka þátt í SISU mótinu 2012

Meistaraflokkur karla í körfu heldur til Danmerkur í dag en liðið mun taka þátt í árlegu móti sem haldið er af SISU í Kaupmannahöfn. Haukar spila alls þrjá leiki yfir helgina en í mótinu taka þátt fyrir utan Hauka og SISU, Svendborg og Hörsholm . Haukar hefja leik á morgun, föstudag, gegn Svendborg og hefst […]

Jóhanna Björk í Hauka

Jóhanna Björk Sveinsdóttir hefur samið við félagið til eins árs og mun spila með Haukaliðinu í Dominos-deild kvenna á komandi leiktíð. Jóhanna er 23 ára framherji, 180 cm á hæð og uppalin í Hamri frá Hveragerði þar sem hún spilaði upp yngri flokkana. 2009 færði hún sig um set og lék með KR í tvö […]

Gullni Örninn sigurvegari á Hellu

Það voru nokkrir Haukamenn sem að skelltu sér austur yfir heiði og léku á 3 á 3 móti á Hellu í körfuknattleik. Þeir Emil Örn Sigurðarson, Stefán Þór Borgþórsson, Gunnar Magnússon og Morten Smiedowich léku undir merkjum Gullna Arnarins að þessu sinni og stóðu uppi sem sigurvegarar á mótinu. Mótið var skemmtilegt í alla staði […]

Haukastúlkur snúa heim

Haukar hafa endurheimt tvo af sínum efnilegustu leikmönnum í kvennaflokki, en þær Dagbjört Samúelsdóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir eru komnar aftur til Hauka eftir árs fjarveru. Dagbjört brá sér til Bandaríkjanna þar sem að hún spilaði í High School á síðasta tímabili en Lovísa snýr aftur heim frá Danmörku þar sem hún æfði og spilaði […]

Myndband: Pálmar að rifja upp magnaða körfu á KKÍ.is

Körfuboltagoðsögnin Pálmar Sigurðsson er í skemmtilegu spjalli á heimasíðu KKÍ. A-landslið karla hefur leik á þriðjudag gegn stórliði Serbíu og  í tilefni þess var Pálmar fengin til að rifja upp landsliðsárin sín og segir m.a. frá mögnuðu körfunni sem hann skoraði gegn Noregi. Hægt er að sjá myndbandið með því að smella hér. Ísland mætir […]

Lengjubikarinn 2012: Riðlarnir klárir

Í dag var dregið í riðla í Lengjubikarnum hjá stelpunum og strákunum. Stelpurnar hafa titil að verja en eins og allir muna eftir þá stýrði Bjarni Magnússon stelpunum til sigurs í Lengjubikarnum í fyrra. Lengjubikarinn hjá stelpunum er í september en hjá strákunum í október og nóvember. Stelpurnar eru í A-riðli ásamt Snæfelli, Val, Fjölni […]