Haukastúlkur hófu titilvörn sína í Lengjubikarnum í gær þegar að liðið vann Fjölni í Schenker-höllinni, 55-52. Haukar leiddu nánast allan leikin og fengu allir leikmenn Haukaliðsins að spreyta sig. Þar bar einna helst til tíðinda að tvær ungar og efnilegar stúlkur þeyttu frumraun sína með meistaraflokki, þær Sylvía Hálfdánardóttir og Þóra Kristína Jónsdóttir, og stóðu […]