Stelpurnar taka á móti Keflavík í kvöld í fyrsta leik vetrarins í Domino´s deild kvenna og hefst leikurinn kl. 19.15 og verður hann í beinni útsendingu á HaukarTV. Verkefnið er ærið í fyrsta leik en liði Keflavíkur var spáð titlinum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða sem var birt í gær. Í sömu spá […]