Draumaliðsleikur Domino´s: Þú ert stjórinn

Á kynningarfundi KKÍ í dag var kynntur Draumaliðsleikur KKÍ og Domino´s. Nú getur þú valið allar þína uppáhaldsleikmenn úr Domino´s deild karla og kvenna. Svona Fantasy leikir hafa notið gífurlegra vinsælda undanfarin ár og er afar vinsælt að taka þátt í leikjum í erlendum körfubolta-deildum. Núna loksins er hægt að taka þátt í Draumaliðsleik úr […]

Haukum spáð 5.-6. sæti í Domino´s deild kvenna

Í dag var árlegur kynningarfundur fyrir efstu deildir karla og kvenna í körfubolta. Nýr samstarfsaðili KKÍ vegna deildanna er Domino´s og bera deildirnar nafn Domino´s í vetur. Á fundinum var hin árlega spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða kynnt en þar var Haukum spáð 5.-6. sæti í Domino´s deild kvenna ásamt Njarðvík en þessi lið háðu […]

Evans til kvenna liðs Hauka

Haukar hafa ráðið til sín leikmann til að taka slaginn í Domino‘s deild kvenna í vetur. Sú heitir Siarre Evans og lék með East Tenessee State háskólanum en þar var hún að skora 16,5 stig að meðaltali, taka 11 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Evans hefur nokkra Evrópu reynslu en hún byrjaði atvinnumannaferilinn í Lúxemborg […]

Reykjanesmótið klárað, Bóbómótið næst á dagskrá

Haukar hafa lokið þátttöku í Reykjanesmóti karla en liðið spilaði fimm leiki í mótinu þar sem það sigraði einn leik en tapaði fjórum. Liðin sem tóku þátt í mótinu voru Stjarnan, Grindavík, Keflavík og Njarðvík, sem öll leika í Domino‘s deildinni og svo Haukar og Breiðablik sem leika í 1. deild. Haukar unnu lið Breiðabliks […]

Snæfellsstúlkur í heimsókn í dag

Haukastelpur taka á móti Snæfelli í dag í lokaleik sínum í Lengjubikar kvenna. Með sigri geta Hauka tryggt sér sæti í úrslitaleiknum á fimmtudag en þó þurfa úrslit úr öðrum leikjum að vera hagstæð. En þó verða Haukar að vinna í dag til að eiga möguleika á sæti í úrslitum. Leikurinn hefst kl. 16.30 í […]

Stjarnan fór með öll stigin úr Schenker-höllinni

Haukar tóku á móti Stjörnunni á fimmtudagskvöld í Reykjanesmóti karla. Eftir jafnan fyrsta leikhluta þar sem Stjarnan leiddi með aðeins fjórum stigum áttu Haukar í miklum vandræðum í öðrum leikhluta. Stjarnan keyrði upp muninn og leiddi í hálfleik 29-52. Strákarnir gerðu heiðarlega tilraun í seinni hálfleik til að minnka muninn og unnu t.a.m. bæði þriðja […]

Reykjanesmótið heldur áfram: Sigur í síðasta leik

Haukar taka á móti Stjörnunni í kvöld kl. 19.15 í Schenker-höllinni í Reykjanesmótinu. Er þetta þriðji leikur Hauka í mótinu en þeir eru búnir að vinna einn og tapa einum. Í síðasta leik unnu þeir góðan sigur á Breiðabliki þar sem rauðir fóru með sigur af hólmi 80-62. Arryon Williams var stigahæstur Haukamanna með 22 […]

Lengjubikarinn: Allir leikmennirnir komust á blað

Haukastelpur unnu Hamar 57-90 í Lengjubikarnum í kvöld en leikið var í Hveragerði. Stelpurnar áttu gott kvöld gegn 1. deildar liði Hamars og unnu öruggan sigur. Allir leikmenn Hauka komust á blað í leiknum en Bjarni Magnússon notaði alla 12 leikmenn sína í kvöld. Margrét Rósa Hálfdanardóttir var stigahæst með 20 stig og Auður Íris […]

Haukar mæta Breiðablik í Reykjanesmótinu

Reykjanesmótið heldur áfram í kvöld þegar að Haukar taka á móti Breiðablik í Schenker-höllinni í kvöld kl. 19:15. Liðið mætti Grindavík á fimmtudaginn og höfðu gestirnir betur 66-73 en leikurinn var þrátt fyrir það frekar jafn og hefði sigurinn alveg eins getað endað Hauka meginn. Leikurinn í kvöld er annar leikur Hauka af fimm og […]

Reykjanesmót karla í körfuknattleik hefst í kvöld

Strákarnir í körfunni hefja leik í Reykjanesmótinu í kvöld þegar að Grindavík mætir í Schenker-höllina. Alls leika Haukar fimm leiki á mótinu og eru fjórir þeirra á heimavelli. Frítt er inn á völlinn í kvöld og er kjörið tækifæri til að berja liðið augum og sjá hvernig þeir koma undan vetri. Leikurinn hefst kl. 19:15. […]