Haukar voru með tvo fulltrúa í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins, meistaraflokkinn og B-liðið. Liðin léku leiki sína síðastliðinn sunnudag og mánudag og því miður töpuðust báðar viðureignir. Haukar B fengu Njarðvík í heimsókn á sunnudaginn og urðu fyrir algjörri slátrun þar sem að Njarðvík vann 57-112. Meistaraflokkur Hauka fékk ÍR í heimsókn á mánudagskvöldið og […]