Haukar fengu Grindavík í heimsókn í gærkvöldi í 14. umferð Dominosdeildar kvenna þar sem þær sigruðu 73-64. Þetta er þar með þriðji sigurinn í seinustu fjórum deildarleikjum og stelpurnar á góðri siglingu og í baráttu við Val um 4. sætið í deildinni. Haukastúlkur fara því í jólafrí í góðu skapi en þær töpuðu gegn KR, […]