Haukar unnu í gærkvöldi auðveldan sigur á Fjölni í Lengjubikarnum 88-33. Haukar kváðu þar með niður Fjölnis grýluna en Haukar töpuðu 3 svar gegn Fjölni á síðustu leiktíð. Fjölnir hefur misst nokkra leikmenn frá síðasta tímabili og eiga greinilega nokkuð í land með að ná fyrri styrk. Bjarni þjálfari spilaði á öllum leikmönnum sínum og […]