Við minnum á hina árlegu skötuveislu sem haldin verður að venju hér í hátíðarsalnum að Ásvöllum á Þorláksmessu. Boðið verður uppá skötu og saltfisk ásamt meðlæti í föstu og fljótandi formi. Veislan hefst kl. 12:00 og æskilegt er að menn skrái sig með fyrirvara til að auðvelda innkaup hráefna. Skráning í síma 525-8700 eða á […]