Uppskeruhátíð körfunnar – umfjöllun

Uppskeruhátíð körfunnar var haldinn hátíðleg föstudaginn 16. maí. Á hátíðinni voru valdir þeir einstaklingar sem höfðu þótt hafa náð frábærum árangri á liðnum keppnisvetri auk þess sem yngstu iðkendur fengu viðurkenningu fyrir flottan árangur. Drengjaflokkur fékk verðlaun fyrir Íslandsmeistaratitilinn og 8. flokkur drengja fékk afhent silfurverðlaun sín. Fyrirliði Íslenska landsliðsins og atvinnumaðurinn Helena Sverrisdóttir veitti […]

Gott keppnistímabil Hauka

Haukamenn geta litið stoltir og ánægðir til baka yfir liðið keppnistímabil þar sem árangur Hauka hvert sem litið hefur verið með allra besta móti þar sem meistaraflokkar Hauka í hand- og körfubolta skiluðu afar góðum árangri. Á sama tíma hafa Haukar ekki átt fleiri unga og efnilega leikmenn í landsliðsverkefnum sem sýnir þrótt mikið starf […]

Uppskeruhátíð körfuboltans í dag, föstudag.

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar verður haldin hátíðlega á í dag, föstudaginn 16. maí kl. 16:00 – 18:00 á Ásvöllum. Verðlaun verða veitt fyrir þá einstaklinga sem hafa þótt skarað framúr á tímabilinu og allir yngstu iðkendur fá viðurkenningu fyrir góðan árangur í vetur. Atvinnumaður okkar Haukamanna, Helena Sverrisdóttir, mun veita verðlaunin. Iðkendur og foreldrar eru […]

Hardy áfram hjá Haukum næstu tvö árin

Besti erlendi leikmaður Dominons-deildarinnar 2013-2014 Lele Hardy, hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Hauka og því ljóst að Haukar verða ekki á flæðiskeri staddir m.t.t. erlendra leikmanna næstu tvö árin. Nokkur önnur íslensk lið gerðu tilraun til að ná í leikmanninn en Hardy ákvað að halda tryggð við vini sína í Firðinum og […]

Emil og Margrét valin mikilvægust

Það voru þau Emil Barja og Margrét Rósa Hálfdanardóttir sem valin voru mikilvægustu leikmenn liðanna þegar árlegt lokahóf körfuknattleiksdeildar fór fram þann 2. maí síðastliðin. Fjölmenni var á hófinu sem fór vel fram og var mikið stuð. Ingvar Jónsson veislustjóri sá einnig um skemmtiatriði og vakti hann mikla lukku. Emil Sig og Kristinn Bergmann sá […]

Lýgilegur úrslitaleikur í 8. flokki

8. flokkur drengja spilaði í gærkvöldi til úrslita um Íslandsmeistarartitilinn á mót ríkjandi Íslandsmeisturum KR í DHL höllinni. Leikurinn verður skráður í sögubækur þar sem þurfti fjórar framlengingar til að knýja fram úrslit, en KR sigraði með 8 stigum eftir að Haukarnir höfðu leitt mestan hluta leiksins. Leikurinn byrjaði kl. 18:30 og var ekki lokið […]

Lygilegur úrslitaleikur í 8. flokki

8. flokkur drengja spilaði í gærkvöldi til úrslita um Íslandsmeistarartitilinn á mót ríkjandi Íslandsmeisturum KR í DHL höllinni. Leikurinn verður skráður í sögubækur þar sem þurfti fjórar framlengingar til að knýja fram úrslit, en KR sigraði með 8 stigum eftir að Haukarnir höfðu leitt mestan hluta leiksins. Leikurinn byrjaði kl. 18:30 og var ekki lokið […]

8. fl. dr. í körfu geta orðið Íslandsmeistarar í dag

8. fl. drengja (fæddir 2000) hafa spilað einstaklega vel í úrslitaleikjum um Íslandsmeistararatitil. í gær (mánudag) spiluðu strákarnir tvo leik, við Njarðvík og Keflavík, og gerðu sér lítið fyrir og unnu báða leikina sanngjarnt. Fyrsti leikurinn á móti Njarðvík byrjaði frekar illa og leiddu Njarðvíkingar fyrri hluta leiksins en strákarnir sýndu mikla baráttu og náðu […]

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Árlegt lokahóf körfuknattleiksdeildar verður haldið með pompi og prakt á föstudaginn næstkomandi í veislusal félagsins að Ásvöllum. Verður árið gert upp í máli og myndum og því upplagt tækifæri til að koma og gleðjast með leikmönnum, stjórnarmönnum og stuðningsmönnum. Veislustjóri að þessu sinni verður söngvarinn og skemmtikrafturinn Ingvar Jónsson. Húsið opnar kl. 19:00 og hefst […]