Haukar unnu Keflavík örugglega í oddaleik á skírdag 96-79. Frábær liðsheild Hauka inni á vellinum og gríðarlega öflugur stuðningur Hauka áhorfenda skóp þennan sögulega sigur á reynslu miklu liði Keflavíkur. Sigurinn er sögulegur því Haukar hafa ekki síðustu 15 ár komist í 4 liða úrslit á Íslandsmóti í körfubolta. Þá eru Haukar annað liðið í […]