Haukar léku í kvöld við Keflavík í undanúrslitum Powerade-bikarins. Eftir sveiflukenndan leik hafði Keflavík betur 75-63. Það voru Haukar sem hófu leikinn betur og komust í 2-12. Keflavík jafnaði 14-14 og komst yfir í öðrum leikhluta. Eftir það hafði Keflavík forystuna en Haukar aldrei langt undan. Í hálfleik var staðan 28-26 fyrir Keflavík. Í […]