Kristrún í 1 á 1 á Karfan.is

Fyrirliði Hauka Kristrún Sigurjónsdóttir er í léttu spjalli á Karfan.is undir liðnum 1 á 1. Þar svarar hún léttum spurningum og til að mynda segir hún að uppáhaldsbókin sín sé Sjálfstætt fólk og veltir þvi fyrir sér hvort að gamla kempan Larry Bird sé örvhentur. Hægt er að sjá spjallið við Kristrúnu hér. Mynd: Kristrún […]

Árleg jólaveisla Kkd. Hauka 19. desember

Jólaveisla körfuknattleiksdeildar Hauka verður nú haldin í þriðja árið í röð og verður dagsetningin í ár föstudagskvöldið 19. desember. Boðið verður upp á sama mat og undanfarin ár þ.e. Hamborgarahryggur og Hangikjöt og meðlæti með. Að sjálfsögðu munu sömu kokkar og vanalega standa vaktina í eldhúsinu. Veislan verður í veislusal Hauka að Ásvöllum. Eins og […]

Helena í viðtali í Sportinu

Helena Sverrisdóttir körfuknattleikskona með TCU í bandaríska háskólaboltanum var í viðtali í íþróttaþætti Ríkissjónvarpsins, Sportinu, á mánudagskvöld. Helena ræðir þar um veturinn sem er framundan hjá TCU og lífið í bandaríska háskólaboltanum. Gengi TCU hefur verið afar gott á tímabilinu en hægt er að sjá viðtalið hér. Mynd: Helena í keppni með íslenska landsliðinu síðastliðið […]

Búnar að vinna öll liðin

Haukar eru enn í efsta sæti Iceland Express-deildar kvenna eftir sigur í dag á liði Vals. Haukar voru fyrir þennan leik búnar að leggja öll lið deildarinnar að velli nema Val. Sigurinn í dag var ekki fallegur en tvö stig í hús og toppsætið er Hauka. Stigahæst hjá Haukum var Kristrún Sigurjónsdóttir en hún var […]

Fimm Haukastelpur í landsliðshópnum

Ágúst Björgvinsson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi á dögunum 30 manna æfingahóp sem á að æfa um jólin. Í hópnum eiga Haukar fimm fulltrúa en þær Kristrún Sigurjónsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Telma Fjalarsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir eru í hópnum ásamt Helenu Sverrisdóttur en hún leikur með TCU háskólanum í Bandaríkjunum. Hægt er að sjá allan hópinn hér. […]

Haukar töpuðu uppgjörinu

Nú rétt í þessu var leik Hauka og Hamars að ljúka í Hveragerði þar sem Hamar hafði betur í uppgöri toppliðanna í 1. deild karla og sigruðu 78-74. Leikurinn var spennandi frá fyrstu mínútu og leiddu Haukar lengi vel í fyrsta leikhluta og leiddu með einu stigi eftir leikhlutann þrátt fyrir að hafa misst forystuna […]

Góður sigur 10. fl. kvenna

10. flokkur kvenna vann góðan sigur á Njarðvík í bikarkeppni KKÍ í gær 47-36 í leik sem var spennandi allan tímann en. Haukar voru þó ávallt í bílstjórasætinu með Margréti Rósu Hálfdanardóttur fremasta á meðal jafningja en hún var stigahæst Hauka með 27 stig. „Njarðvíkingarnir voru duglegir að pressa og áttum við mjög erfitt fyrst […]

Haukar á toppnum

Stelpurnar í Meistaraflokk kvenna í körfuknattleik tóku á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í toppslag Iceland Express deildar kvenna í gær. Fyrir leikinn voru Haukar í efsta sæti en með sigri Keflavíkur gætu þær fara á toppin svo fremur að þær sigruðu með 6 stigum eða meira. Leikurinn byrjaði ágætlega en ekki nógu vel því Keflavíkurstúlkur voru […]

Haukar á TOPPNUM

Stelpurnar í Meistaraflokk kvenna eru á góðri siglingu þessa dagana en í kvöld tóku þær á móti Keflvík í Toppslag Iceland Express deildarinar. Leikurinn var bráðfjörugur og spennandi en Keflavíkurkonur byrjuðu betur en með mikilli baráttu tókst Haukastúlkum að innbirgða sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur 80-77 Stelpurnar sitja nú einar á toppi IcelandExpress Deildarinar með 14 […]

Haukar fengu KR-B

Nú fyrr í dag var dragið í Subwaybikarnum í 16 liða úrslitunum. Haukar voru með bæði Karla og Kvennaliðin í pottinum og drógust bæði lið á móti KR-B. Stelpurnar fengu heimaleik en Strákarnir fara í DHL-Höllina í Vesturbænum. Gert er ráð fyrir að leikið verður dagana 10-11 desember.    Sjá má heildar dráttin með því að smella á Lesa […]