Unglingaflokkur karla gerði góða ferð austur á Selfoss í gær í vonsku veðri þegar þeir öttu kappi við heimamenn í FSu. Haukar unnu öruggan sigur 87-98 og styrktu um leið stöðu sína í topp fjórum en aðeins fjögur lið fara í úrslit. Haukar skoruðu fyrstu körfu leiks en lentu fljótlega undir 6-3. Haukaliði var frekar […]