Í gærkvöldi var kjör til íþróttmanns Íslands kunngjört og var Helena Sverrisdóttir fjórða í kjörinu en Ólafur Stefánsson handknattleikskappi var kjörin íþróttamaður Íslands. Er þetta í fjórða skipti sem hann er kjörinn – sannarlega glæsilegur árangur það. Helena var í gærkvöldi í fyrsta skipti meðal tíu efstu en hún var fjórða í kjörinu og hlaut […]