Þór Þorlákshöfn mætir á Ásvelli á morgun, væntanlega með fríðu föruneyti, og leika gegn Haukum í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins. Þór hefur gengið vel í 1. deildinni það sem af er vetri og ekki tapað leik. Pétur Ingvarsson á von á mjög erfiðum leik gegn Þór enda með vanan mann í brúnni. „Benni (Benedikt Guðmundsson) […]