Þá er komið að handboltanum – Stelpurnar hefja leik í úrslitakeppninni á morgun

Þá er komið að úrslitastundu hjá meistaraflokkunum í handbolta þegar að úrsltiakeppnin hefst í vikunni. Það eru Haukastúlkur sem ríða á vaðið þegar að Fylkisstúlkur mæta í Schenkerhöllina á morgun, miðvikudag, kl. 19:30 í 8-liða úrslitum en það lið sem fyrr vinnur 2 leiki tryggir sér sæti undanúrslitum það má því lítið útaf bregða enda […]

Bikarveisla framundan – Einar Pétur í léttu spjalli

Eins og komið hefur fram áður þá verður mikið um að vera hjá meistaraflokkum Hauka í handbolta í þessari viku, þegar bæði karla og kvenna liðin taka bæði í þátt í Final 4 Coca-Cola bikarsins. Kvennaliðið ríður á vaðið á fimmtudaginn kl. 19:30 þegar þær mæta Gróttu og svo á föstudaginn mæta karlarnir mæta Val […]