Boðsmót Hauka hófst síðastliðinn mánudag. Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið, en árið 2004 sigraði Sigurbjörn Björnsson. Árið 2006 urðu þeir Sigurbjörn, Davíð Kjartansson og Omar Salama efstir og jafnir. Úrslit í fyrstu umferð voru eftirfarandi: A-Riðill: Árni – Björn Frestað Torfi – Stefán P 1-0 Tinna – Helgi 0,5-0,5 B-riðill: […]