Páskamót Hauka

Úrslit á Páskamóti Hauka voru eftirfarandi: Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. 1 Hans Adolf Linnet, 5.5 19.5 22.0 2 Jón Hákon Richter, 4.5 19.5 21.5 3-4 Jóhann Hannesson, 4 19.5 21.5 Magni Marelsson, 4 18.0 18.5 5-7 Benedikt Herbertsson, 3.5 18.0 18.5 Erik Jóhannesson, 3.5 16.5 17.0 Jón Guðnason, 3.5 14.0 14.5 […]

Æfingin þann 11. mars

Alls mættu 11 á æfinguna þann 11. mars. Segja má segja að Aui hafi farið á kostum en formaðurinn endaði með 9 vinninga af 10 mögulegum. Sá eini sem sá við Aua var Heimir sem sigraði æfinguna með fullu húsi. Geir og Ingi voru svo jafnir í 3.-4. sæti með 7 vinninga. Hér koma úrslitin […]

Æfingin þann 4. mars

Það var heldur fámennt en góðmennt út af Reykjavíkurskákmótinu – en alls mættu 9 manns. Þess vegna var ekkert annað hægt að gera en að tefla tvöfalda umferð. Varði sigraði með 15 v. af 16 mögulegum (Ingi Tandri hafði einn v. af honum) og annað sætið hreppti Jón Mag. með 11,5 v., hálfum vinningi á […]

Æfingin þann 26 febrúar

16 mættu á æfinguna og var hart barist um sigursætið. Sverrir Þ. hafði sigur úr bítum á endanum en hann hafði 14 v. af 15 mögulegum. Varði var þó ekki langt undan, endaði með 13,5 v. og var hálfum vinningi á eftir Sverri (þess má geta að greinarhöfundur gerði jafntefli við Varða). Sá þriðji, Ágúst […]

Haukar í 3. sæti.

Skákdeild Hauka stóð sig frábærlega í lokaumferð Íslandsmáot Taflfélaga sem að fram fór um síðustu helgi. Smaheldni og barátta Haukamanna var frábær um helgina og skilaði sínu. A-sveit félagsins lenti í 3. sæti eftir hörkukeppni við Skákdeild Fjölnis. Haukamenn sýndu þar og sönnuðu að þeir eiga eitt besta skáklið landsins um þessar mundir. B-sveitin stóð […]

Haukar í öllum deildum að ári!

Íslandsmóti Skákfélaga lauk nú um helgina þegar seinni hluti mótsins var haldinn í Rimaskóla. A-sveit félagsins stóð sig með mikilli prýði og endaði í 3. sæti 1. deildar. Þar með er geirneglt að Haukamenn eigi eina af allra bestu skáksveitum landsins. B-sveit félagsins lék í 2. deild þetta árið og var stefnan sett á það […]

Æfingin þann 19. febrúar

Það mættu alls 11 manns á æfinguna sjálfa og má hún teljast nokkuð jöfn þrátt fyrir að forusta Sverrir Þ. hafi ekki verið í hættu en hann sigraði æfinguna með fullu húsi. Á eftir honum komu Daníel og Jón Mag. með 7 vinninga. Gunnar var eingöngu hálfum vinningi frá þeim í fjórða sæti með 6,5 […]

Lok barnaæfinga fyrir jólafrí

Á morgun þriðjudag kl. 17 verður lokaæfingin fyrir jól og áramót. Eins og venjulega munum við halda jólaskákmót og eiga því allir að mæta kl. 5 og vera til 7. Tefldar eru 6-7 umferðir 7. mínútna skákir og verða veitt verðlaun í 2 flokkum eldri og yngri. Síðan verður eitthvað gómsætt á boðstólum líka.

Langþráð úrslit æfinga

Vegna anna hefur ekki gefist tími til að senda inn eftirfarandi Haukaæfingar fyrr en nú og biðst undirritaður velvirðingar á því. Æfingarnar eru í tímaröð og eru þær síðustu birtar fyrstar. 27. nóv Æfingin endaði með jafntefli Stefán F. og Varða; þeir voru báðir með 10 vinninga af 11 mögulegum. Varði gerði tvö jafntefli en […]