Sverrir Þorgeirsson skákdeild Hauka mun fara ásamt Svanberg Má Pálssyni Íslandsmeistara 10 ára og yngri, sem hefur komið að aðstoðarþjálfun hjá skákdeild Hauka. Heimsmeistaramótið sem haldið er á eyjunni Krít í Grikklandi, byrjar þann 4 nóvemember næstkomandi og því lýkur 14. nóvember en íslenski hópurinn leggur af stað til Krítar 2. nóvember með stoppi eina […]