Skákæfing 30.nóvember.

Sigurbjörn Björnsson kom, sá, og hreinsaði á skákæfingunni á þriðjudaginn var. Þátttaka var nokkuð góð, 19 manns létu sjá sig. Lokastaðan varð eftirfarandi: 1. Sigurbjörn Björnsson 18v. af 18! 2. Stefán Freyr 15 3-4. Jón Magnússon Þorvarður Fannar 14,5 5. Sigurður P. Guðjónsson 12,5 6-7. Sverrir Þorgeirsson Auðbergur Magnússon 11,5 8. Stefán Pétursson 10 9. […]

2 sveitir Íslandsmót Unglingasveita

Amk. 2 sveitir verða frá Haukum í Íslandsmót Unglingasveita sem haldið verður næsta laugardag kl. 13 í Faxafeni 12 í Reykjavík. Ekki liggur fyrir endanleg borðaröð í B sveit Hauka en A sveitin eru skipuð þeim Sverri, Kristjáni, Geir og Herbert. B sveitin verður skipuð þeim Hans Adolf og Agnesi Linnet ásamt fl. Enn er […]

Skákæfing 23.nóvember 2004

Heimir vann í gærkveldi fjórðu skákæfinguna í röð og sína áttundu í vetur! Heimir hlaut 15,5 vinning í 17 skákum. Ungstirnið Sverrir Þorgeirsson náði að leggja kappann í upphafi móts og Daníel, sem tekið hefur miklum framförum á þessu ári og er m.a. með plús-skor á undirritaðan í haust, gerði jafntefli. Lokastaðan varð eftirfarandi: 1. […]

Barnaæfing 16. nóvember

Einn besti skákmaður Hauka Þorvarður F Ólafsson, leysti af og tók fyrstu æfingu mánaðarins. Næstu æfingu þar á eftir var breytt um form og horft á vídeo og borðuð pizza. Á síðustu æfingu 16. nóv var hinsvegar haldin æfingamót í liðakeppni. Nokkuð fáir voru mættir á æfinguna en einungis 12 mættu, en líklega má kenna […]

Fjölteflið við Ehlvest.

Það var góð mæting á fjölteflið við Jaan Ehlvest sem fram fór í gær, eða 19 manns. Þannig fór að sá sem var búinn fyrstur var Grímur Ársælsson og gerði hann sér lítið fyrir og vann Ehlvest. 4 aðrir gerðu jafntefli en það voru þeir, Stefán Pétursson, Sigurður P. Guðjónsson, Þorvarður Ólafsson og Stefán Freyr […]

Skákæfing 16.nóvember

Heimir vann „afar óvæntan“ sigur á skákæfingunni í gærkveldi. Þátttaka var mjög góð, 18 skákmenn voru með að þessu sinni. Sigur Heimis var mjög öruggur, en einungis Varða og Jóni tókst að kroppa af honum hálfan vinning. 1. Heimir Ásgeirsson 16v. af 17! 2. Stefán Freyr 14 3. Jón Magnússon 13 4-5. Sigurður P. Guðjónsson […]

Fjöltefli við Ehlvest!!!!

Annað kvöld (fimmtudagskvöld) mun Haukamaðurinn og stórmeistarinn Jaan Ehlvest tefla fjöltefli á Ásvöllum. Jaan mun tefla við 20-30 manns þannig að fyrstir koma fyrstir fá. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast skráið ykkur í netfangið skak@haukar.is Haukamenn ganga fyrir. Byrjað verður að tefla kl. 19.30 Einnig mun Ehlvest kynna nýútkomna bók sína.

Tímasetningar fyrir Deildarkeppnina

Deildarkeppni í skák fer fram um næstu helgi. Teflt er í Menntaskólanum í Hamrahlíð og eru tímasetningar einsog hér kemur fram á eftir: Umferðartafla: 1. umferð: Föstudagurinn, 19. nóvember, kl. 20-01 2. umferð: Laugardagurinn, 20 nóvember, kl. 10-15 3. umferð: Laugardagurinn, 20. nóvember, kl. 17-22 4. umferð: Sunnudagurinn, 21. nóvember, kl. 10-15 Menn eru beðnir […]

Deildarkeppnin 19-21 nóv.

Deildarkeppnin í skák fer fram um næstu helgi. Teflt verður í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Við Haukamenn teflum fram vöskum sveitum (4) og stefnum við á að koma A sveitinni upp í 1. deild og svo B- sveitinni upp í 3. deild. Þetta verður erfitt en skemmtilegt verkefni að takast á. Þeir sem hafa áhuga á […]

4 í undir 2000 mótinu.

4 skákmenn úr Haukum tóku þátt í U-2000 mótinu sem nú er rétt nýlokið. Þetta voru þeir Daníel Pétursson og Ingi Tandri sem að fengu 4 vinninga og lentu í 10-13 sæti. Og svo þeir Snorri Karlsson og Stefán Pétursson sem að fengu 3,5 og lentu í 14-16 sæti. Fínn árnagur hjá strákunum og gefur […]