Sævar Bjarnason hefur þegar tryggt sér sigur á mótinu þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Loka umferðin hefst kl. 15 í dag. Staða efstu manna fyrir síðustu umf. 1. Sævar Bjarnason 6 v. 2. Þorvarður Fannar Ólafsson 4,5 v. 3-4. Svanberg Már Pálsson 4 v. Páll Sigurðsson 4 v. 5. Sverrir Þorgeirsson 3,5 v. […]