Úrslit æfingarinnar þann 21. mars

Það mætti múgur og margmenni – alls 17 manns – sem verður að teljast gott eftir afar slaka mætingu síðast. Því miður gafst ekki tími fyrir tvískák og urðu flestir vonsviknir. Úrslit: 1.-3. Með 14 vinninga af 16: Árni, Sverrir Þ. og Stefán Freyr 4. Varði 13 5.-6. Jón M. og Ingi 11 7. Rögnvaldur […]

Dagskrá riðlanna í Boðsmótinu

Hér er dagskrá riðlakeppninnar: Boðsmót Hauka 2006 1. umferð – 27.mars A-riðill Davíð-Auðbergur fr. Hjörvar-Páll 1-0 Einar G-Þorvarður 0-1 B-riðill Jón-Bjarni fr. Stefán M-Bergsteinn 0-1 Kjartan-Ingþór 1-0 C-riðill Omar-Árni 0,5-0,5 Sverrir Þ-Jóhann Helgi fr. Svanberg-Guðmundur 0-1 D-riðill Daníel-Stefán F 0-1 Marteinn-Ingi 0-1 Sigurbjörn-Sverrir Ö 0-1 2. umferð – 3.apríl A-riðill Auðbergur-Þorvarður Páll-Einar G Davíð-Hjörvar B-riðill […]

1.umferð í Boðsmótinu

Fyrsta umferðin í Boðsmótinu fór fram í kvöld 27.mars. Úrslitin: A-riðill Davíð-Auðbergur frestað Hjörvar-Páll 1-0 Einar G-Þorvarður 0-1 B-riðill Jón-Bjarni frestað Stefán M-Bergsteinn 0-1 Kjartan-Ingþór 1-0 C-riðill Omar-Árni 0,5-0,5 Sverrir Þ-Jóhann Helgi frestað Svanberg-Guðmundur 0-1 D-riðill Daníel-Stefán F 0-1 Marteinn-Ingi 0-1 Sigurbjörn-Sverrir Ö 1-0 Hægt er að nálgast PGN-skrár af skákum 1.umferðar á slóðinni http://www.internet.is/hildurag/bmhauka/haukar06r1.pgn […]

Riðlar og röðun í Boðsmótinu

Dregið hefur verið í riðla í Boðsmótið, sem hefst mánudaginn 27. mars. Riðlaskiptingin er sem hér segir: A riðill Davíð Þorvarður Hjörvar Páll Auðbergur Einar B riðill Bergsteinn Kjartan Bjarni Jón Ingþór Stefán C riðill Omar Einar K Sverrir Þ Árni Svanberg Guðmundur D riðill Sigurbjörn Sverrir Örn Stefán F Ingi Daníel Marteinn Einnig hefur […]

Keppendalisti á Boðsmótinu

Nú liggur fyrir endanlegur keppendalisti á Boðsmóti Hauka 2006. Styrkleikaflokkarnir eru eftirfarandi: 1. Flokkur stig Sigurbjörn 2337 Davíð 2260 Bergsteinn 2245 Omar 2199 2. Flokkur Þorvarður 2132 Sverrir Örn 2108 Einar K 2085 Kjartan 2062 3. Flokkur Hjörvar 2046 Stefán F 2026 Sverrir Þ 1954 Bjarni 1932 4. Flokkur Páll 1928 Ingi 1822 Jón 1755 […]

Boðsmót Hauka

Boðsmót Hauka hefst þann 27.mars næstkomandi. Á mótið er boðið vel völdum utanfélagsmönnum sem etja kappi við heimavarnarlið Hauka. Farið er eftir skákstigum til að velja Haukamenn í mótið. Keppendur verða alls 24 og þeim verður skipt í 4 riðla. Þegar riðlakeppninni sleppir tekur úrslitakeppnin við. Í henni verða þrír 8 manna flokkar, þar sem […]

Úrslit æfingarinnar þann 14. mars

Ég er núna að skrifa mína fyrstu frétt á þessari síðu. Glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir að undirritaður er Kiddi, en aðgangurinn minn er enn ekki tilbúinn svo Aui „lánaði“ mér sinn um stund. Tefld var tvöföld umferð vegna óvenjulega slakrar mætingar en aðeins 8 voru mættir. Svo fór að Stefán Freyr vann æfinguna […]

5. umferð á Rvk open

Jæja, ágætis skor hjá Haukamönnum í dag. 5 Shakhriyar Mamedyarov AZE 1:0 Aloyzas Kveinys LTU 16 Stellan Brynell SWE 1:0 Sigurdur Dadi Sigfusson ISL 18 Snorri Bergsson ISL ½:½ Throstur Thorhallsson ISL 21 Turkan Mamedjarova AZE 0:1 Jaan Ehlvest EST 26 Tullio Marinelli ITA 0:1 David Kjartansson ISL 30 Halldor Brynjar Halldorsson ISL ½:½ David […]

4. umferð á Rvk open

Haukamenn stóðu í stórræðum á Reykjavíkurskákmótinu, en 4. umferð fór fram í kvöld. 2 Aloyzas Kveinys LTU ½:½ Gabriel Sargissian ARM 8 Tiger Hillarp Persson SWE 1:0 Stellan Brynell SWE 18 Stefan Kristjansson ISL ½:½ Snorri Bergsson ISL 22 Mohammed Tissir MAR 1:0 Halldor Brynjar Halldorsson ISL 23 Jaan Ehlvest EST ½:½ Helgi Dam Ziska […]