Átta manns mættu á þessa seinustu æfingu vetrarins. Þetta getur talist nokkuð jöfn æfing. Þó endaði hún með fullu húsi hjá Varða. En Árni og Ingi urðu rétt á eftir honum með fimm vinninga. En svona fór æfinginn. 1. Varði með 7 af 7 2.- 3. Árni og Ingi með 5 4. Geir með 4 […]