Úrslit lokaæfingarinnar þann 30.maí

Átta manns mættu á þessa seinustu æfingu vetrarins. Þetta getur talist nokkuð jöfn æfing. Þó endaði hún með fullu húsi hjá Varða. En Árni og Ingi urðu rétt á eftir honum með fimm vinninga. En svona fór æfinginn. 1. Varði með 7 af 7 2.- 3. Árni og Ingi með 5 4. Geir með 4 […]

Úrslit æfingarinnar þann 23. maí

Það mættu átta og endaði æfingin með öruggum sigri Varða sem lét sjá sig eftir smá hlé. Æfingin var nokkuð jöfn. En svona fóru herlegheitin: 1. Varði með 7 af 7 mögulegum 2. Sverrir Þ. Með 5 3. Daníel með 3,5 4.-6. Guðmundur, Kristján og Ragnar með 3 7. Stefán P. með 2,5 8. Geir […]

Úrslit æfingarinnar þann 16. maí

Tíu manns mættu þetta kvöldið, og þetta var bara nokkuð jafnt. Þannig fór að Sverrir Þ. rétt sigraði með hálfum vinningi og voru Ingi og Daníel rétt á eftir , og þar á eftir Stefán P. En svona fór þessi æfing: 1.Sverrir Þ. með 8 af 9 mögulegum 2.-3. Daníel og Ingi með 7,5 4. […]

Sverrir Þorgeirsson í 1-3 sæti

Sverrir, sem teflir fyrir Skákdeild Hauka, endaði í 1-3 sæti á landsmótinu í Skólaskák í eldri flokki ásamt 2 öðrum keppendum eftir æsispennandi mót. Sverrir þarf því að fara í aukakeppni um titilinn og riddarann góða en þetta var í 8. sinn sem keppt er í landsmótinu. En fleiri Hafnfirðingar voru með því Svanberg Már […]

Omar, Sigurbjörn og Davíð sigruðu

Í lokaumferðinni í Boðsmótinu urðu úrslitin eftirfarandi A-flokkur Omar-Bjarni 1-0 Stefán F-Jóhann 1-0 Þorvarður-Sigurbjörn 0-1 Lokastaðan: 1-3. Omar Salama 5 1-3. Sigurbjörn Björnsson 5 1-3. Davíð Kjartansson 5 4. Bergsteinn Einarsson 3,5 5-6. Þorvarður Ólafsson 3 5-6. Stefán Freyr Guðmundsson 3 7. Jóhann Helgi Sigurðsson 2 8. Bjarni Sæmundsson 1,5 Hjörvar Steinn sigraði B-flokkinn glæsilega. […]

Boðsmótið

Fjórar skákir voru tefldar í Boðsmótinu á mánudagskvöld. A-flokkur Bergsteinn-Omar: 1-0 B-flokkur Svanberg-Hjörvar: 1/2-1/2 C-flokkur Sverrir-Ingi: 1-0 Guðmundur-Einar: 0-1

Fjöltefli.

Skákdeild Hauka hefur tekið að sér fjöltefli í Áslandsskóla næstkomandi föstudag milli kl. 17-18. Er einhver tilbúinn að taka þetta að sér með Varða? Vinsamlegast hafið samband aui@simnet.is eða 821-1963 Aui

3 Haukamenn á Ólympíumótinu!

Það eru 3 Haukamenn sem að takak þátt í Ólympíumótinu í Tórínó. Þetta eru þeir Aloyzas Kveinys 2532 og Vidmantas Malisauskas 2503 sem að keppa fyrir Litháen. Síðan er Stellan Brynell liðstjóri hjá Svíunum. Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis.

Snorri úr Haukum.

Ég harma það að félagi okkar úr Haukum Snorri G. Bergsson hafi ákveðið að skipta úr félaginu og yfir í TR. Ég þakka Snorra fyrir samstarfið síðatliðin ár og óska og honum velfarnaðar í nýju félagi. Auðbergur Formaður

Haukaæfing?

Ég var einn af 4 sem mætu á æfingu, þann 9. maí. En ekkert varð að æfingunni þar sem þeir Stefán P., Snorri og Raggi fóru bara að horfa á leikinn. En Haukar kepptu við Fylkismenn það kvöld(í handknattleik, karla). Jæja, ég vonast til að sjá sem flesta annað kvöld. En allir eru velkomnir á […]