12 manns mættu á skákæfinguna á þriðjudaginn var. Stefán Freyr og Heimir urðu efstir og jafnir með 1 niður, en Stefán fær nafn sitt skráð á undan þar sem hann vann innbyrðisviðureignina. Varði náði að leggja Stefán að velli eftir mikinn tímahraksbarning í hróksendatafli, en tapaði fyrir Heimi. Varði gerði svo jafntefli við Guðmund og […]