Skákæfing 17.október.

12 manns mættu á skákæfinguna á þriðjudaginn var. Stefán Freyr og Heimir urðu efstir og jafnir með 1 niður, en Stefán fær nafn sitt skráð á undan þar sem hann vann innbyrðisviðureignina. Varði náði að leggja Stefán að velli eftir mikinn tímahraksbarning í hróksendatafli, en tapaði fyrir Heimi. Varði gerði svo jafntefli við Guðmund og […]

Deildarkeppnin í skák.

Íslandsmót taflfélaga ferr fram um næstu helgi, 20-22/10. Haukar verða með lið í öllum deildum. Þeir sem eru áhugasamir að vera með vinsamlegast hafið samband við Inga Tandra í síma 865-8068 eða Aua í síma 821-1963 eða netfang skak@haukar.is eða aui@simnet.is

Haukar í Evrópukeppni Taflfélaga.

Skákdeild Hauka tók þátt í Evrópukeppni Taflfélaga sem fram fór í Fuegen í Austurríki dagana 8-15. október. Þetta er í fyrsta sinn sem að Haukar taka þátt í þesari keppni. Haukamen stóðu sig mjög vel og lentu í 43. sæti með 5 stig og 19,5 vinninga, þrátt fyrir að vera aðeins það 47. sterkasta. Einsataka […]

Evrópukeppni félagsliða í skák

ÞÁ Evrópukeppni taflfélaga lokið og við komnir heim. Þetta var góð ferð í alla staði. Menn að standa sig vel. Sumir óheppnir og hefðu átt skilið meira. Annars var árangur liðsins frábær. Liðið var það 47. sterkasta en við lentum í 43. sæti og náðum mjög góðum úrlslitum við sterkari andstæðinga. Einsog t.d. 3-3 jafntefli […]

Úrslit æfingarinnar þann 10.okt

Úrslit æfingarinnar í fyrragær, 10. október Það var heldur dræm mæting en það má útskýra af því að „A-liðið“ er að keppa á EM í Austurríki Þar sem við vorum svona fáir var tefld tvöföld umferð. Úrslit: 1. Sverrir Þ. 14/14 v. 2. Ingi Tandri með 11 v. 3. Stefán P. með 9,5 v. 4. […]

Barnastarf haustið 2006

Velkomin á skákæfingar hjá skákdeild Hauka. Í vetur verða skákæfingar með aðeins öðru sniði en undanfarin 2 ár. Tímarnir munu aðeins breytast og verða tvískiptir í stað sama tíma fyrir alla krakkana. Byrjendur og styttra komnir verða í tímum frá kl. 17 til 18. og þau sem eru lengra komin (eða eldri) verða frá kl. […]

Mót á morgun á barnaæfingu

ATH þá mæta allir kl. 5 og teflum í einu móti, og verða verðlaun veitt. þe. æfingin verður sameiginleg á morgun Þriðjudaginn 10.10 kl. 17. Næsta þriðjudag þar á eftir 17.10 verðum við svo með venjulegar æfingar annars vegar kl. 5-6 og hins vegar kl. 6-7. kv. Þjálfarar.

2 úr Haukum á Íslandsmóti U15 ára

2 strákar úr Haukum mættu á Skákþing Íslands í flokki 15 ára og yngri. Sá eldri þeirra Sverrir Þorgeirsson fæddur ’91 endaði í 4-7 sæti með 6 vinninga af 9 mögulegum sem reyndar kemur ekkert sérstaklega á óvart því Sverrir er margreyndur unglingalandsliðsmaður í skák. Einnig telfdi Jón Hákon Richter á mótinu en hann er […]

Nýr liðsmaður til Hauka!

FM Tomasz Warakomski, 2420, hefur gengið til liðs við Hauka. Tomasz er nýbúinn að ná sínum fyrst áfanga að stórmeistaratitli í pólsku deildarkeppninni. Tomasz er á leiðinni til Yerewan að taka þátt í Heimsmeistarkeppni unglinga. Hann er fæddur 1989 og er nemandi Aloyzas Kveynis. Velkominn í Hauka Tomasz.

Æfing 26.sept

Tíu manns mættu á æfinguna 26. september og var tefld tvöföld umferð. Heimir vann yfirburðasigur með 17 vinninga af 18 og leyfði einungis sitthvort jafnteflið gegn Varða og Sverri Erni. Sverrir varð annar með 13 vinninga og Varði þriðji með 11,5. Gaman var að sjá tvo nýja menn, Sigurjón Haraldsson og hinn mikla speking Helga […]