Haukar komust í kvöld í úrslit í Bikarkepninni í atskák eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 6,5-5,5. Úrslitaviðureignin fer fram á laugardaginn kl. 16 í Garðaskóla. Til hamingju strákar!
Haukar komust í kvöld í úrslit í Bikarkepninni í atskák eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 6,5-5,5. Úrslitaviðureignin fer fram á laugardaginn kl. 16 í Garðaskóla. Til hamingju strákar!
Það mættu alls átta og var ákveðið að tekin væri tvöföld umferð. Eins og svo oft áður munaði aðeins hálfum á fyrsta og öðru sæti, en Sverrir Þ. vann í þetta skipti. En svona voru úrslitin… 1. Sverrir Þ. með 13 v. 2. Varði með 12,5 v. 3. Ingi með 9,5 v. 4. Sverrir (e.) […]
Skákmótið Æskan og Ellin fór fram í Hafnarfjarðarkirkju fyrr í dag. Hart var barist um öll sæti og veitt verða verðlaun í mörgum flokkum á morgun, Sunnudag eftir sérstaka skákmessu og borðhald í Hafnarfjarðarkirkju. Messan byrjar 11. í fyrramálið. Í fyrsta sæti í mótinu varð Jónas Þorvaldsson með 7 vinninga af 8 mögulegum og 35 […]
Þátttaka var nú mun betri en í fyrra mótinu sem fór fram fyrir mánuði. Það breytti þó því ekki að sigurvegarinn var sá sami. Mótið fór fram þann 14. nóvember. Place Name Score M-Buch. 1 Jón Hákon Richter, 5 12.5 2 Hans Adolf Linnet, 4 13.5 3-7 Sigurður Ýmir Ricter, 3 15.0 Þorsteinn Hálfdánarson, 3 […]
Mótið fór fram 10 október síðastliðinn og voru úrslit eftirfarandi. Place Name Score Berg. 1 Jón Hákon Richter, 4 6.00 2 Jóhann Hannesson, 3 4.00 3-4 Hans Adolf Linnet, 2 1.00 Jón Otti Antonsson, 2 1.00 5 Magni Marelsson, 1 0.00
Alls mættu ellefu á æfinguna og var hún nokkuð jöfn, en einungis munaði hálfum vinning á fyrsta sæti og öðru sæti. En svona fór æfingin. 1. Varði með 9,5/10 v. 2. Sverrir Þ. með 9 v. 3. Árni með 7 v. 4.-5. Jón og Aui með 5,5 v. 6.-7. Ingi og Daníel með 4,5 v. […]
Mætinginn var ekki nógu góð, en eins og sagt er þá var fámennt en góðmennt. Æfingin var nokkuð jöfn, þó sigurinn hafi ekki endilega verið í hættu. Tekin var tvöföld umferð og þar sem við vorum oddatala var Skotta að sjálfsögðu fengin til að vera með. 1. Varði með 16,5/18 mögulegum vinnningum 2. Heimir með […]
Það var heldur dræm aðsókn á æfinguna en á hana mættu sex, en b-lið Hauka var að keppa á móti SA á mánudagskvöldið. Úrslitin eftir tvöfalda umferð voru þessi, 1. Sverrir Þ.með 9/10 vinningum 2. Varði með 7 v. 3. Palli með 6 v. 4. Ingi með 5,5 v. 5. Kristján með 1,5 v. 6. […]
Það leit ílla út framan af einungis fjórir voru mættir á réttum tíma, en þó rættist úr þessu og fyrir átta voru komnir níu. Ákveði var að tefla tvöfalda umferð, sem endaði svona. 1. Sverrir Þ. með 15/16 vinningum 2. Stefán F. með 13 v. 3. Aui með 12 v. 4. Stefán P. með 10 […]
Sælir félagar! Ég var að pósta mikilvægu skeyti inn á spjallið. Endilega kíkið. Slóðin er sú sama og fyrr: http://sdhaukar.proboards44.com/index.cgi Kveðja, Varði.