Skákdeild Hauka varð um síðustu helgi í 2. sæti í Bikarkeppninni í atskák. Haukar slógu út á leið sinni meðal annars Skákdeild Fjölnis og íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur. Haukar tefldu síðan á móti Taflfélaginu Helli, sem að er sterkasta lið landsins um þessar mundir. Það var hnífjafnt og fóru leikar svo að lokum að Hellir vann […]