Alls mættu 6 vaskir sveinar til Garðabæjar og teflu við heimamenn. Lið okkar var heldur þéttara enda þurftu heimamenn að dreifa kröftum sínum mun meira en okkar lið. Tefldar voru 10 mínútna skákir. Árangur okkar manna. Jón Hákon Richter 3 vinninga af 4. Jóhann Hannesson 5 v af 6. Magni Marelsson 5 v. af 7. […]