Sverrir Þorgeirsson heldur áfram að sýna styrkleika sinn á æfingum en þokklega var mætt í þetta sinn nema formaðurinn sem mætti þegar mótið var rúmlega hálfnað. Hann var þó með ásættanleg forföll (ss. veikindi barna, eigin dauði tilkynntur með góðum fyrirvara osfrv). Hann stóð sig samt ágætlega í hlutverki sínu sem skotta í flestum skákunum […]