Svanberg og Jón Hákon meistarar

Alls tóku 12 keppendur þátt í skólaskákmóti Hafnarfjarðar sem var haldið síðastliðinn þriðjudag. Skólaskákmeistar Hafnarfjarðar eru þeir Jón Hákon Richter í yngri flokki og Svanberg Már Pálsson í eldri flokki. Úrslit í yngri flokk voru eftirfarandi. Röð Nafn Skóli Vinn. Stig. 1 Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóli 7 23.0 2 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 6 24.0 […]

Æfingin þann 24. apríl

Það var frekar léleg mæting, enda margir að horfa á leik Man. U. og AC. En við höfðum ekki áhyggjur af þessu enda vitað mál að Man. U. myndi vinna. En Sverrir Þ. fór með sigur af hólmi í þetta skipti en Sverrir Örn og Varði voru þó ekki langt undan. En svona fór einstaklingsmótið. […]

Úrslit æfingarnnar þann 17. apríl

Eftir mikla baráttu um sigur á þessari æfingu vann Jón M. hana með 10 vinninga af 11 mögulegum. Næst eftir honum kom svo Varði með 8,5. En hérna koma úrslitin: 1. Jón M. með 10 v. 2. Varði með 8,5 v. 3. Ingi með 8 v. 4. Guðmundur með 7 v. 5. Snorri með 6 […]

Haukamenn að standa sig í skákinni!

Félagar í Skákdeild Hauka hafa verið að stand sig vel undanfarið í skákheiminum. Þorvarður Fannar Ólafsson vann öruggan sigur á Páskamóti Taflfélags Garðabæjar. Sverrir Örn Björnsson sigraði á Skákþingi Norðurlands og sló þar mörgum stigahærri mönnum ref fyrir rass. Síðast en ekki síst þá er unglingurinn Sverrir Þorgeirsson að sláí gegn á Alþjóðlega Skákmótinu Reykjavík […]

Úrslit æfingarnnar þann 10. apríl

Það mættu alls tíu á æfinguna sem var nokkuð jöfn. Varði kom, sá og sigraði æfinguna með fullu húsi stiga. Sverrir Þ. kom rétt á eftir honum með aðeins einn vinnig niður. En svona fór æfingin. 1. Varði með 9 v. 2. Sverrir Þ. með 8 v. 3.-4. Páll og Ragnar með 5,5 v. 5.-6. […]

Páskaeggjamót Hauka haldið í gær

Hans Adolf Linnet gerði sér lítið fyrir og vann sér inn páskaegg nr. 5 með því að sigra örugglega á páskamóti Hauka í gær. Jóhann Hannesson og Þorsteinn Hálfdanarson urðu öruggir í 2-3 sæti en reyndar kom Gabríel þar ekki langt á eftir. Efst stúlkna varð Sóley Lind og einnig var dregið út stórt Páskaegg […]

Æfing 27.mars

Það var ágætis mæting á æfinguna á þriðjudaginn, en vegna mikillar ásóknar í húsið, var okkur komið fyrir í mótstjórnarherbergi á efri hæð Ásvalla. Þegar æfingin hófst var leikur Hauka og ÍS í úrslitakeppni kvenna í körfunni í fullum gangi, svo fór að Haukastelpur rúlluðu Stúdínum upp og þegar þetta er ritað er ljóst að […]

Skákæfing 20. mars 2007

Sverrir Þorgeirsson vann verðskuldaðan sigur á skákæfingunni síðastliðið þriðjudagskvöld. Sverrir hlaut 13,5 vinning í 15 skákum. Það var Páll Sigurðsson sem kom réttlætinu til bjargar í síðustu umferð með því að leggja Varða að velli, en algjör slembilukka hafði fylgt Varða allt mótið. Daníel þurfti því miður frá að hverfa stuttu eftir að mótið hófst […]

Haukar sigruðu TG

Alls mættu 6 vaskir sveinar til Garðabæjar og teflu við heimamenn. Lið okkar var heldur þéttara enda þurftu heimamenn að dreifa kröftum sínum mun meira en okkar lið. Tefldar voru 10 mínútna skákir. Árangur okkar manna. Jón Hákon Richter 3 vinninga af 4. Jóhann Hannesson 5 v af 6. Magni Marelsson 5 v. af 7. […]