Krakkaæfing 15. maí

Fyrri æfingin fór í lítið æfingamót og síðan liðakeppni. Mótið endaði svo 1-3. Gabríel Orri Duret 3 v. 1-3. Magni Marelsson 3 v. 1-3. Sigurður Duret 3 v. 4-5. Jóhann Hannesson 2 v. 4-5. Óskar Ingi Stefánsson 2 v. 6-7. Aron Freyr Marelsson 1 v. 6-7. Guðlaugur Ísak Gíslason 1 v. 8-10. Sindri Austmann 0 […]

Svanberg og Jón Hákon meistarar

Alls tóku 12 keppendur þátt í skólaskákmóti Hafnarfjarðar sem var haldið síðastliðinn þriðjudag. Skólaskákmeistar Hafnarfjarðar eru þeir Jón Hákon Richter í yngri flokki og Svanberg Már Pálsson í eldri flokki. Úrslit í yngri flokk voru eftirfarandi. Röð Nafn Skóli Vinn. Stig. 1 Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóli 7 23.0 2 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 6 24.0 […]

Æfingin þann 24. apríl

Það var frekar léleg mæting, enda margir að horfa á leik Man. U. og AC. En við höfðum ekki áhyggjur af þessu enda vitað mál að Man. U. myndi vinna. En Sverrir Þ. fór með sigur af hólmi í þetta skipti en Sverrir Örn og Varði voru þó ekki langt undan. En svona fór einstaklingsmótið. […]

Úrslit æfingarnnar þann 17. apríl

Eftir mikla baráttu um sigur á þessari æfingu vann Jón M. hana með 10 vinninga af 11 mögulegum. Næst eftir honum kom svo Varði með 8,5. En hérna koma úrslitin: 1. Jón M. með 10 v. 2. Varði með 8,5 v. 3. Ingi með 8 v. 4. Guðmundur með 7 v. 5. Snorri með 6 […]

Haukamenn að standa sig í skákinni!

Félagar í Skákdeild Hauka hafa verið að stand sig vel undanfarið í skákheiminum. Þorvarður Fannar Ólafsson vann öruggan sigur á Páskamóti Taflfélags Garðabæjar. Sverrir Örn Björnsson sigraði á Skákþingi Norðurlands og sló þar mörgum stigahærri mönnum ref fyrir rass. Síðast en ekki síst þá er unglingurinn Sverrir Þorgeirsson að sláí gegn á Alþjóðlega Skákmótinu Reykjavík […]

Úrslit æfingarnnar þann 10. apríl

Það mættu alls tíu á æfinguna sem var nokkuð jöfn. Varði kom, sá og sigraði æfinguna með fullu húsi stiga. Sverrir Þ. kom rétt á eftir honum með aðeins einn vinnig niður. En svona fór æfingin. 1. Varði með 9 v. 2. Sverrir Þ. með 8 v. 3.-4. Páll og Ragnar með 5,5 v. 5.-6. […]

Páskaeggjamót Hauka haldið í gær

Hans Adolf Linnet gerði sér lítið fyrir og vann sér inn páskaegg nr. 5 með því að sigra örugglega á páskamóti Hauka í gær. Jóhann Hannesson og Þorsteinn Hálfdanarson urðu öruggir í 2-3 sæti en reyndar kom Gabríel þar ekki langt á eftir. Efst stúlkna varð Sóley Lind og einnig var dregið út stórt Páskaegg […]

Æfing 27.mars

Það var ágætis mæting á æfinguna á þriðjudaginn, en vegna mikillar ásóknar í húsið, var okkur komið fyrir í mótstjórnarherbergi á efri hæð Ásvalla. Þegar æfingin hófst var leikur Hauka og ÍS í úrslitakeppni kvenna í körfunni í fullum gangi, svo fór að Haukastelpur rúlluðu Stúdínum upp og þegar þetta er ritað er ljóst að […]

Skákæfing 20. mars 2007

Sverrir Þorgeirsson vann verðskuldaðan sigur á skákæfingunni síðastliðið þriðjudagskvöld. Sverrir hlaut 13,5 vinning í 15 skákum. Það var Páll Sigurðsson sem kom réttlætinu til bjargar í síðustu umferð með því að leggja Varða að velli, en algjör slembilukka hafði fylgt Varða allt mótið. Daníel þurfti því miður frá að hverfa stuttu eftir að mótið hófst […]