Haukar tryggðu sér efsta sæti B-riðils og þar af leiðandi réttinn til að spila til úrslita í Lengjubikarnum eftir stór sigur á Val í gær. Keflavík tryggði sér á sama tíma efsta sæti A-riðils og verða það því Haukar og Keflavík sem að mætast í úrslitum Lengjubikarsins þetta árið. Haukar byrjuðu leikinn af krafti og […]
Haukastelpur hafa verið á mikilli siglingu það sem af er Lengjubikarsins en Haukar eru á toppi riðilsins taplausar. Í kvöld mæta þær liði Vals og er þetta loka leikur riðlakeppninnar. Með sigri þá tryggja stelpurnar sér sigur í B-riðli og réttinn til að leika til úrslita í keppninni um næstu helgi. Leikurinn hefst kl. 19:15 […]
Árgangamót Hauka í körfubolta verður haldið í fyrsta skipti á laugardaginn næstkomandi og er þetta opið öllum sem æft hafa körfubolta hjá Haukum á einhverjum tímapunkti og eru fæddir 1981 eða fyrr. Fyrrverandi stjórnarmönnum er einnig velkomið að vera með hvort sem er að keppa eða mæta á hófið um kvöldið. Herlegheitin hefjast kl. 16:00 […]
Haukar unnu öruggan sigur á Njarðvík í Lengjubikarnum í gærkvöld og eru eina taplausa liðið í B-riðli Lengjubikarsins. Njarðvíkingar byrjuðu betur og var fyrsti leikhluti nokkuð jafn. Haukar náðu smá mun í upphafi annars leikhluta og héldu honum allt til upphaf fjórða leikhluta en þá skildu leiðir. Njarðvíkingar skoruðu 2 stig á átta mínútum og […]
Haukar töpuðu fyrir Keflavík með minnsta mögulega mun, 103-102, gegn Keflavík í gærkvöld þegar að liðin mættust í Reykjanesmótinu. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma og þurfti því að grípa til framlengingar en Davíð Páll Hermanns. jafnaði metin þegar um 5 sek. voru eftir af venjulegum leiktíma. Haukar byrjuðu leikinn ekki vel og voru snemma búnir […]
Reykjanesmótið heldur áfram og í kvöld halda Haukastrákar suður með sjó og mæta liði Keflavíkur. Leikurinn verður spilaður í Toyotahöllinni og hefst kl. 19:15. Haukar og Keflavík eru jöfn af stigum eða með einn sigurleik hvort en Keflvíkingar sigruðu Breiðablik 101-60 í þeirra fyrsta leik á meðan Haukar unnu Njarðvík 78-70 síðasta Miðvikudag. Stjarnan er […]
Tímabilið er hafið hjá mfl. kvenna í körfu en þær spiluðu við lið Stjörnunnar frá Garðabæ í gærkvöld í Lengjubikar kvenna. Haukar unnu afgerandi sigur á Garðbæingum 54-80 en því miður liggur tölfræði ekki fyrir. Hjá Stjörnunni má finna að minnsta kosti fjóra fyrverandi leikmenn Hauka en þær systur Hanna og Bára Hálfdanardætur, Bryndís Hanna […]
Laugardaginn 1. október næstkomandi mun Körfuknattleiksdeild ÍR í samstarfi við Karfan.is standa að fyrsta Íslandsmótinu í skotkeppninni Stinger (Bolli). Mótið mun fara fram í Seljaskóla í Reykjavík og mun sigurvegari mótsins verða krýndur Íslandsmeistari í Stinger. Til mikils er að vinna en sigurvegarinn mun fá til sín 33% af þátttökugjaldi mótsins. Skotkeppnin Stinger er öllum […]
Laugardaginn 1. október næstkomandi mun Körfuknattleiksdeild ÍR í samstarfi við Karfan.is standa að fyrsta Íslandsmótinu í skotkeppninni Stinger. Mótið mun fara fram í Seljaskóla í Reykjavík og mun sigurvegari mótsins verða krýndur Íslandsmeistari í Stinger. Til mikils er að vinna en sigurvegarinn mun fá til sín 33% af þátttökugjaldi mótsins, því fleiri keppendur, því hærri vinningur! […]