Errea og Haukar semja

Fyrir fyrsta sigurleik Hauka á Fjölni í gær var undirritaður samningur milli Errea og Körfuknattleiksdeildar Hauka. Samningurinn er til tveggja ára og munu  leikmenn í meistaraflokkum Hauka í körfuknattleik leika næstu 2 árin í búningum frá Errea. Þá mun Errea selja leikmönnum yngri flokka Hauka búninga og hefur sú sala þegar hafist og gengið mjög […]

UPPFÆRT: Fyrsti sigur strákanna í hús

Meistaraflokkur karla vinn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Iceland Express-deildinni þegar þeir lögðu Fjölni að velli 78-73 í kvöld. Það var fjögurra stiga leikur í boði á Ásvöllum í kvöld og strákarnir sýndu það að þegar allt er undir þá geta þeir klárað leiki. Í alveg hörkuleik þá vannst sigur á sterku Fjölnisliði en […]

Örn Sig: Mun láta finna fyrir mér á blokkinni

  „Það er kominn tími á einn sigur,“ sagði Örn Sigurðarson leikmaður Hauka í léttu spjalli við hauka.is og bætti við að menn væru búnir að undirbúa sig vel fyrir þennan leik. „Við höfum verið að vinna í varnarleiknum hjá okkur á síðustu æfingum og gera léttar áherslubreytingar á sóknarleiknum,“ bætti hann við.  Haukaliðið hefur […]

Subway og Sbarro bjóða á völlinn

  Haukar mæta í kvöld Fjölni í IE-deildinni og er ljóst að Haukaliðið þarf á sigri að halda. Liðin mættust í Lengjubikarnum fyrir alls ekki löngu og sigruðu Haukarnir þá með einu stigi. Liðið hefur alls ekki farið jafn vel af stað og í fyrra og hafa því miður ekki unnið leik í deildinni. Það […]

Körfuknattleiksdeild Hauka 40 ára

Í dag eru 40 ár síðan Körfuknattleiksdeild Hauka var stofnuð en deildin var stofnuð þann 4.nóvember 1971 en deildin var þá endurreist en upphaf körfubolta í Hafnarfirði má rekja til ársins 1960 eða um það leiti sem Körfuknattleikssamband Íslands var stofnað.  Eiríkur Skarphéðinsson var kjörinn fyrsti formaður deildarinnar og leiddi mótunarstarf deildarinnar fyrstu árin.  Fjöldi […]

Ísfirðingar kláruðu Hauka á lokasprettinum

Haukar tóku á móti fyrstu deildarliði KFÍ í kvöld í Lengjubikar karla. Leikurinn átti upphaflega að vera á sunnudagskvöld en þurfti að fresta vegna veðurs. KFÍ sem féll úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð er með öflugt lið í vetur sem gerir án efa tilkall til sæti meðal þeirra bestu. Þeir sýndu íþað  kvöld að þeir […]

Leik Hauka og KFÍ frestað

Leik Hauka og KFÍ í Lengjubikarnum hefur verið frestað vegna veðurs en ekki er flugfært Vestur. Nýr leiktími fyrir leikinn er því á morgun kl. 20:00.

Fyrsti sigur Haukakvenna í hús

Haukar unnu sinn fyrsta sigur í IE-deild kvenna í gær þegar að liðið mætti Val á Hlíðarenda. Lokatölur urðu 71-80 fyrir Hauka og var Hope Elam öflug fyrir Haukaliðið. Valur náði undirtökunum í leiknum um miðjan fyrsta leikhluta eftir janfar upphafsmínútur og keyrðu muninn upp í 8 stig. Haukar snéru leiknum sér í vil og […]