Fyrir fyrsta sigurleik Hauka á Fjölni í gær var undirritaður samningur milli Errea og Körfuknattleiksdeildar Hauka. Samningurinn er til tveggja ára og munu leikmenn í meistaraflokkum Hauka í körfuknattleik leika næstu 2 árin í búningum frá Errea. Þá mun Errea selja leikmönnum yngri flokka Hauka búninga og hefur sú sala þegar hafist og gengið mjög […]