Óheppnin virðist hreinlega engan endi ætla að taka fyrir körfuboltalið okkar Hauka í Iceland Expressdeild karla. Í gærkvöld biðu strákarnir lægri hlut gegn Grindavík í Schenkerhöllinni á hreint lygilegan hátt þar sem að okkar menn fengu svo sannarlega nóg af tækifærum til að klára leikinn með sigri. Líkt og áður ætlum við að fá […]