Þóra Kristín í U15

Jón Halldór Eðvaldsson hefur valið Þóru Kristínu Jónsdóttur í U15 kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í byrjun júní. Haukar óska Þóru Kristínu til hamingju. Hópurinn:Dagný Lísa Davíðsdóttir · HamarElfa Falsdóttir · KeflavíkEva Kristjánsdóttir · KFÍHarpa Hrund Einarsdóttir · NjarðvíkIngibjörg Sigurðadóttir · GrindavíkIrena Sól Jónsdóttir · Keflavík Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · NjarðvíkKristrún Björgvinsdóttir · KeflavíkLaufey Rún […]

Tap í einvíginu um Íslandsmeistaratitlinn

Haukastúlkur töpuðu á laugardaginn sl. gegn Njarðvík 62-76 í því sem varð síðasti leikur liðanna í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna. Leikurinn var sá fjórði í einvígi liðanna en þrjá sigra þurfti til að verða meistari,  með sigrinum á laugardag varð þriðji sigur Njarðvíkur stúlkna staðreynd og þær grænklæddu því orðnar Íslandsmeistarar eftir að […]

Guðrún Ósk: Er það erfiðasta sem að ég hef upplifað

Haukar.is tóku púls á Guðrúnu Ámundadóttur, fyririða Haukaliðsins, sem er fjarri góðu gamni á meðan liðsfélagar hennar berjast um Íslandsmeistaratitilinn við Njarðvík. Serían stendur í 2-1, Njarðvík í vil, en frábær leikur Haukaliðsins í seinasta leik gaf öllum vonarneista um að liðið hafi það sem að þarf til að klára einvígið og eru stelpurnar ákveðnar […]

Haukar minnka muninn í 2-1

Leikmenn meistaraflokks kvenna stöðvuðu það að Njarðvíkingar myndu fagna Íslandsmeistaratitli í gærkvöld þegar að liðið sigraði heimastúlkur 66-69. Framan af leik var lið Hauka allt annað en líklegt til að fara með sigur af hólmi en frábær spilamennska í fjórða leikhluta tryggði þeim að minnsta kosti einn leik til viðbótar í einvíginu. Haukaliðið átti erfitt […]

Stórleikur í Njarðvík í kvöld!

Í dag, miðvikudaginn 11.apríl kl. 19:15, sækja Haukastúlkur Njarðvík heim í þriðja úrslitaleik Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik.  Byrjunin hefur því miður ekki verið alveg eins og við hefðum kosið og Haukar komnir með bakið fast upp að vegg og 2-0 undir í viðureigninni.  En sem betur fer fyrir okkur þá þarf að vinna 3 […]

Njarðvík – Haukar í kvöld

Á kvöld, miðvikudaginn 11.apríl kl. 19:15, sækja Haukastúlkur Njarðvík heim í þriðja úrslitaleik Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Byrjunin hefur því miður ekki verið alveg eins og við hefðum kosið og Haukar komnir með bakið fast upp að vegg og 2-0 undir í viðureigninni.  En sem betur fer fyrir okkur þá þarf að vinna 3 […]

Kári Jónsson skoraði mest allra á Scania Cup

Kári Jónsson skoraði mest allra leikmanna á Scania Cup mótinu í 1996 árganginum eða 175 stig í 7 leikjum.  Kári skoraði því 25 stig að meðaltali í leik sem er hreint frábær árangur sérstaklega í ljósi þess að Kári er að spila gegn árinu eldri leikmönnum en Kári er fæddur 1997.  Kári er sonur Jóns […]