Nú er búin önnur helgin í fjölliðamótum í körfuknattleik og eins og um síðustu helgi þá var þetta nokkuð góð helgi hjá yngri flokkunum okkar. Um helgina spiluðu 7. og 10 flokkur drengja og 9.flokkur stúlkna. 10 flokkur drengja (97 model): Þeir voru að spila í A riðli hjá KRingum og héldu sér uppi á meðal […]