Hauka stúlkur heimsóttu Val í Vodafonehöllina í gærkvöldi í 24. umferð Dominosdeildar kvenna. Þetta var leikur sem átti að hafa verið leikinn seinastliðinn Miðvikudag en þurfti að fresta sökum veðurs. Í upphafi leiks skiptust liðin á að eiga góða leikkafla og svo kom tími þar sem allt var hníf jafnt. Haukar áttu svo glæsilegan lokasprett, […]