Haukar mæta Breiðablik, í næst síðasta leik deildarkeppi 1. deildar, á morgun föstudag þegar grænir koma í heimsókn í Schenker-höllina. Breiðablik vann síðasta leik þessara liði í Smáranum en síðan þá hafa Haukastrákar ekki tapað leik í deildinni og hafa verið á ótrúlegu flugi. Möguleikar Hauka á að fara beint upp í úrvalsdeild eru enn […]