Silfur hjá stúlknaflokki

Stelpurnar í stúlknaflokki mættu sterku Keflavíkurliði í gær í úrslitaleik bikarkeppninnar. Lokatölur leiksins voru 81-45 Keflavík í vil. Þær bláklæddu náðu góðu forskoti snemma og héldu því út leikinn. Okkar stelpur mættu ofurefli í leiknum en þær hafa spilað mjög vel í allan vetur og ferð í bikarúrslit undirstrikuðu það. Stigahæst hjá Haukum var Sylvía […]

Bikarinn í hús: 10. flokkur kvenna með sigur á Keflavík

Stelpurnar í 10. flokki unnu Keflavík í dag 55-41 í stórskemmtilegum leik í Ásgarði en úrslitin fara fram þar um helgina. Keflavíkurstúlkur hafa verið ósigrandi í þessum aldursflokki og unnið alla leiki til þessa. En í dag var dagur Hauka og sigurinn var sannarlega verðskuldaður. Jafnt var í fyrsta leikhluta og komst Keflavík yfir í […]

Haukastrákar með sjö í röð

Haukar sigruðu Reyni frá Sandgerði í 1. deild karla í körfubolta í gær, 69-95, en liðin mættust í Sandgerði. Haukar hafa verið á miklu flugi eftir áramót og var þetta sjöundi sigurleikur liðsins í röð eða síðan Haukar töpuðu fyrir Breiðablik í fyrri umferð Íslandmótsins. Leikur Hauka í gær leit allt annað en vel út […]

Tveir bikarúrslitaleikir um helgina

Bikarúrslit yngri flokka í körfubolta fara fram um helgina í Ásgarði. Haukar eiga tvö lið um helgina en það er 10. flokkur kvenna og stúlknaflokkur. Í dag laugardag eru það stelpurnar í 10. flokki sem spila gegn Keflavík og hefst leikurinn kl. 12.00. Á morgun sunnudag eru það stelpurnar í stúlknaflokki sem spila gegn Keflavík […]

Tveir bikarúrslitaleikir um helgina

Bikarúrslit yngri flokka í körfubolta fara fram um helgina í Ásgarði. Haukar eiga tvö lið um helgina en það er 10. flokkur kvenna og stúlknaflokkur. Í dag laugardag eru það stelpurnar í 10. flokki sem spila gegn Keflavík og hefst leikurinn kl. 12.00. Á morgun sunnudag eru það stelpurnar í stúlknaflokki sem spila gegn Keflavík […]

Öruggt gegn Augnablik

Haukarstrákarnir unnu öruggan sigur á Augnablik í kvöld, 101-73 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Strákarnir fóru vel af stað og voru 17 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta.  Heldur dró af drengjunum í öðrum leikhluta og munurinn var 11 stig í hálfleik.  Haukar tóku svo góðan sprett í lok leiksins og enduðu með 28 stiga sigri.  Terrence Watson […]

Öruggt gegn Augnablik

Haukarstrákarnir unnu öruggan sigur á Augnablik í kvöld, 101-73 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Strákarnir fóru vel af stað og voru 17 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta.  Heldur dró af drengjunum í öðrum leikhluta og munurinn var 11 stig í hálfleik.  Haukar tóku svo góðan sprett í lok leiksins og enduðu með 28 stiga sigri.  Terrence Watson […]

Haukar með góðan útisigur á Njarvík

Haukastelpur unnu góðan sigur á Njarðvík í kvöld  68 – 63 fyrir Hauka og gefa því ekkert eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Á sama tíma töpuðu Valskonur fyrir KR og því munar nú einungsi 2 stigum á liðunum þegar 5 umferðir eru eftir í deildinni.  Leikurinn byrjaði frekar rólega þar sem bæði lið […]

Haukar lögðu Keflavík eftir frábæra endurkomu

  Haukastúlkur gerðu sér lítið fyrir og sigruðu nýkrýnda bikarmeistara Keflavíkur í gær, 67-58, í Dominos-deildinni. Sigurinn er þeim mun athyglisverðari fyrir þær sakir að í öðrum leikhluta lenti liðið 18 stigum undir en komu sterkar til baka í þriðja leikhluta og náðu að jafna undir lok leikhlutans. Í fjórða leikhluta var Haukaliðið einfaldlega sterkara […]

Haukar á góðu róli

  Haukar hafa farið vel af stað í 1. deildinni eftir áramót og sigrað alla þá fjóra leiki sem liðið hefur spilað. Haukar unnu öruggan sigur á Hetti og FSu í fyrstu tveimur leikjunum og unnu svo sex stiga sigur á Hamri í baráttunni um annað sætið. Hamar vann Haukaliðið fyrir áramót eining með sex […]