Það bjóst líklega engum við að upplifa þá dramatík sem leikmenn Hauka og Grindavíkur buðu upp á þegar liðin mættust í annarri umferð Domino‘s deildar karla á Ásvöllum í gær. Jafnt var á öllum tölum nánast allan leikinn og tvívegis þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Það fór svo að […]