Ótrúleg dramatík í leik Hauka og Grindavíkur

Það bjóst líklega engum við að upplifa þá dramatík sem leikmenn Hauka og Grindavíkur buðu upp á þegar liðin mættust í annarri umferð Domino‘s deildar karla á Ásvöllum í gær. Jafnt var á öllum tölum nánast allan leikinn og tvívegis þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Það fór svo að […]

Haukar mæta KFÍ í 32 liða úrslitum Poweradebikars karla

Nú rétt í þessu var verið að draga í 32 liða úrslit í Poweradebikarkeppni karla og munu Haukar mæta liði KFÍ á Ísafirði. 33 lið voru í pottinum að þessu sinni og drógust Haukar B gegn Stjörnunni B í forkeppni bikarsins. Liðið sem vinnur svo þann leik mun mæta Skallagrími. Allan dráttinn má svo finna […]

Ívar: Verðum að fá betri nýtingu fyrir utan

Haukar mæta ríkjandi Íslandsmeisturum Grindavík í annarri umferð Domino‘s deildar karla á föstudaginn næstkomandi en Haukar fóru vel af stað í deildinni og sigruðu Val í fyrstu umferð. Grindvíkingar, sem spáð var 5. sæti deildarinnar fyrir tímabilið, náðu sér ekki á strik gegn KR í síðasta leik og nokkuð öruggt að þeir muni koma vel […]

Slæm byrjun á tímabilinu

 Haukastúlkur hafa ekki byrjað tímabilið að óskum en þær eru búnar að tapa fyrstu tveimur leikjunum.Fyrst á móti Keflavík á afar svekkjandi hátt þar sem þær voru með yfirhöndina þar til rétt í lokin, og svo í kvöld á móti Njarðvík.   Haukar byrjuðu leikinn betur og Sylvía Rún Hálfdanardóttir átti ansi hreint magnaða innkomu […]

Flottur sigur í fyrsta leik

Haukar unnu góðan og mikilvægan sigur á liði Vals í opnunar leik þeirra í Domino‘s deildinni í gærkvöld, 85-70. Leikur Hauka var fínn á köflum og í tvígang náði liðið að keyra muninn upp yfir 10 stig. Valsmenn náðu að minnka muninn í bæði skiptin og létu Hauka hafa verulega fyrir hlutunum. Haukar náðu fyrst […]

Haukar mæta Valsmönnum í kvöld

Það styttist óðfluga í leik fyrsta leik Hauka í Domino‘s deild karla en Valsmenn koma í heimsókn á Ásvelli í kvöld. Fróðlegt verður að sjá hvernig þessi tvö lið eiga eftir að plumma sig í deild þeirra bestu en bæði komu upp í úrvalsdeild á ný eftir stutta veru í 1. deildinni. Mínútu þögn verður […]

Haukar – Valur í dag kl. 19:15

   Það styttist óðfluga í leik fyrsta leik Hauka í Domino‘s deild karla en Valsmenn koma í heimsókn á Ásvelli í kvöld. Fróðlegt verður að sjá hvernig þessi tvö lið eiga eftir að plumma sig í deild þeirra bestu en bæði komu upp í úrvalsdeild á ný eftir stutta veru í 1. deildinni. Mínútu þögn […]