Haukar gerðu góða ferð í Hertz hellinn í gærkvöld þegar liðið mætti ÍR í þriðju umferð Domino‘s deildar karla. Skemmst er frá því að segja að yfirburðir Haukaliðsins voru töluverðir og sigraði liðið 87-113. Haukar byrjuðu af miklum krafti og fór Terrence Watson fyrir liði Hauka en hann skoraði fyrstu sex stig Hauka og fjögur […]