10. flokkur karla í körfu lék til úrslita um bikarmeistarartitilinn snemma á laugardaginn. Strákarnir byrjuðu nokkuð vel og leiddu fram eftir fyrsta leikhluta. Eftir það tóku KRingar völdin og leiddu nánast allan leikinn með um 4-12 stigum. Haukarnir reyndu hvað þeir gátu en þeir voru ekki að hitta vel fyrir utan og vantaði smá flæði […]