Fyrsti leikur Hauka gegn Keflavík í átta liða úrslitakeppninni er í kvöld kl. 19:15 í Schenkerhöllinni. Haukarnir enduðu deildina í þriðja sæti en Keflavík í því sjötta. Þessi sömu lið spiluðu í Schenkerhöllinni síðasta deildarleikinn í Dominos deildinni og þá um heimaleikjarétt, þar sem Haukastrákarnir sýndu styrk sinn og unnu sanngjarnan og mikilvægan sigur. En […]