Drengjaflokkur vann sinn annan leik á þremur dögum þegar þeir sigruði ÍR örugglega í Seljaskóla í gærkvöldi. Lokatölur 62-95. Líkt og í síðasta leik þá byrjuðu strákarnir með látum. Haukur Óskarsson gaf tóninn með 8 stigum á fyrstu mínútunni og aðrir leikmenn létu sitt ekki eftir liggja. Aftur átti Kristinn Marinósson góða innkomu af bekknum […]