Árlegur blaðamannafundur KKÍ vegna Iceland Express-deildanna var haldin í gær. Þar er deildin kynnt og árleg spá forráðamanna kynnt en hún vekur oftast mesta athygli. Í vetur er Haukum spáð í 3.-4. sæti í IE-deild kvenna ásamt Grindavík með 128 stig en Keflvíkingum er spáð Íslandsmeistaratitilinum. Haukastelpur hefja leik annað kvöld en þá heimsækja þær Keflavík. Leikurinn […]