Unglingaflokkur karla sem ekki hafði tapað leik steinlá gegn Keflavík á Ásvöllum fyrr í kvöld. Keflavík gerði út um leikinn í þriðja leikhluta þegar þeir 30 stig gegn aðeins 11 stigum Hauka og unnu á endanum 76-109. Helgi Einarsson var stigahæstur Haukamanna með 30 stig og 6 fráköst. „Þeir fóru illa með okkur í kvöld.” […]