Nú fyrr í dag var dragið í Subwaybikarnum í 16 liða úrslitunum. Haukar voru með bæði Karla og Kvennaliðin í pottinum og drógust bæði lið á móti KR-B. Stelpurnar fengu heimaleik en Strákarnir fara í DHL-Höllina í Vesturbænum. Gert er ráð fyrir að leikið verður dagana 10-11 desember. Sjá má heildar dráttin með því að smella á Lesa […]