Haukar unnu mikilvægan sigur í 1. deild karla í kvöld þegar þeir lögðu Fjölni að velli 77-75 í framlengdum leik. Með sigrinum komust Haukar í 3. sætið í 1. deild og eru með 20 stig eftir 14 leiki og eru með jafn mörg stig og Valsmenn sem eru í 2. sæti. Leikurinn í kvöld var […]