Telma : Stöndum alltaf saman

Telma Björk Fjalarsdóttir hefur verið ein af lykilleikmönnum í kvennaliði Hauka í körfubolta undanfarin tvö ár. Telma hefur verið stígvaxandi í leik liðssins í vetur og hefur verið að rífa niður 9,2 fráköst að meðaltali í leik og skora um 6,7 stig að meðatali í leik.  Telma varð fyrir því óláni að meiðast í bikarleiknum á móti KR […]

Litlifingur hrökk úr lið

Um tíma leit út fyrir að miðherji Haukaliðsins, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, hefði meiðst illa í upphafi annars leikhluta í leik Hauka og Keflavíkur í gær í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta. Ragna Margrét fékk boltan framan á litla fingur og hrökk hann úr lið við efstu liðamót hans. Eftir að sjúkraþjálfarar höfðu litið á hana […]

Sigurganga 10.flokks kvenna heldur áfram

10 flokkur kvenna spilaði í A riðli um helgina í Grindavík. Flokkurinn byrjaði veturinn í C-riðli og hafði fyrir mótið um helgina unnið sig örugglega upp í A-riðil. Það var mikil eftirvænting í herbúðum Hauka fyrir mót helgarinnar og var stefnan sett á að ná að halda sér uppi  í  A-riðli fyrir úrslitamótið. Fyrir mótið […]

Haukar deildarmeistarar

Haukastelpur unnu Keflavík í kvöld 82-67 í A-riðli í Iceland Express-deild kvenna. Með sigrinum tryggðu stelpurnar sér deildarmeistaratitilinn þannig að þær verða með heimavallarréttinn alla úrslitakeppnina. Sigur Hauka var mjög sannfærandi og leiddu þær með yfir 30 stigum á tímabili. Stigahæst hjá Haukum var 31 stig og átti frábæran leik og fékk 46 stig í […]

Stelpurnar geta tryggt sér Deildarmeistaratitilinn í kvöld

Haukastúlkur geta í kvöld tryggt sér Deildarmeistaratitil Icelandexpressdeildar kvenna leggi þær lið Keflavíkur að velli í kvöld. Haukastúlkur hafa 6 stigaforskot á Keflavík og með sigri fer forskotið í 8 stig og því ómögulegt fyrir Keflavík að ná Haukum að stigum því aðeins eru um 6 stig eftir í pottinum.           Fyrir […]

Toppslagur í IE-deild kvenna

Það verður sannkallaður toppslagur á Ásvöllum í kvöld í IE-deild kvenna þegar að Keflavík kemur í heimsókn. Haukar sitja í efsta sæti A-riðils með 16 stig en Keflavík er í öðru með 12. Hérna mætast besta varnarlið deildarinnar gegn besta sóknarliðinu og verður því spennadi að sjá hvernig leikurinn þróast en viðureignir þessara liða eru […]

Kristrún skoraði sitt 2000. stig fyrir Hauka

Kristrún Sigurjónsdóttir lék tímamóta leik með kvennaliði Hauka síðastliðið miðvikudagskvöld. Kristrún sem kom frá ÍR til Hauka árið 2004 lék sinn 100 leik í röð með félaginu í deildarkeppni ekki nóg með það heldur var leikurinn einnig 150 leikur í röð með Haukum í öllum keppnum KKÍ. Kristrún sem hefur aðeins misst af einum leik […]

Unglingaflokkur mætir KR í dag

Unglingflokkur karla keppir við KR í dag í deildinni og hefst leikurinn kl. 17:00 á Ásvöllum. Unglingaflokkur hefur verið á fínu róli í vetur og sitja í 3. sæti deildarinnar með 8 stig og geta skriðið nær toppinum með sigri í dag en Keflavík er í 1. sæti með 12 stig. Haukaliðið tapaði síðustu helgi […]

Aðalfundur Kkd. Hauka

Föstudagskvöldið 6. febrúar 2009 verður aðalfundur körfuknattleiksdeildar Hauka. Aðalfundurinn hefst kl.20.00. Venjuleg aðalfundar störf – allir velkomnir Stjórnin