Lovísa spilaði sinn fyrsta leik

Hin 14 ára gamla Lovísa Björt Henningsdóttir var í leikmannahópi Hauka sem mætti Snæfelli í gær í IE-deild kvenna. Er þetta í fyrsta skipti sem að Lovísa er í leikmannahópnum en hún kom ekki inn á. Heimasíðan spjallaði við hana og sagði hún í samtali við hana að það hafi verið mjög gaman og rosaleg […]

Margrét Rósa og Lovísa í 20 manna hóp

Jón Halldór Eðvaldsson hefur valið 20 manna hóp í U16 ára landsliðsúrtak og munu þær byrja að æfa um helgina fyrir NM 2010. Í hópnum eru tvær Haukastúlkur en þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir voru valdar áfram í hópinn. Eftirfarandi leikmenn skipa hópinn:Alexandra Marý Hauksdóttir · UMFGIngibjörg Yrsa Ellertsdóttir · UMFGAníta Eva […]

Haukastúlkur unnu í Hólminum

Haukastúlkur gerðu góða ferð í Hólminn í kvöld þegar þær mættu heimasúlkum í Snæfelli. Fyrir leikinn sátu liðin jöfn af stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar en með sigri náðu Haukar að slíta sig lausa frá Snæfellingum en sitja sem fastast í 5. sæti með 8 stig tveim stigum á eftir Keflavík sem er […]

Haukar í Hólminn

Haukastúlkur bregða undir sig betri fætinum þegar þær halda í Hólminn og leika við heimastúlkur í Snæfelli. Leikurinn er mikilvægur báðum liðum þar sem þau sitja jöfn af stigum í 5. og 6. sæti. Um er að ræða frestaðan leik sem var ekki spilaður vegna veður fyrir ekki svo löngu síðan

Fyrirsögn

Haukar gerðu gott mót þegar þeir sóttu Val heim í IE deild karla. aælksdjfælkjdaælskdfæalksdjfæaælskdfjælaskjdfælkasjdfalsækjdfælakjdfiojeoiinl inieuosieruoiwej

Lokadagur skráningar á Actavismótið

      Actavismótið í Hafnarfirði verður haldið helgina 19-20 desember næstkomandi. Actavismótið er haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mótið er fyrir krakka 11 ára og yngri og 4 leikmenn leika inná í hverju liði. Það er gert til þess að hver leikmaður fái að njóta sín betur og leikgleði leikmanna mun skýna í ljós. […]

Haukastelpur töpuðu fyrir KR

Haukastelpur töpuðu fyrir fyrnasterku KR-liði í kvöld 62-81. KR-ingar voru yfir eiginlega frá fyrstu mínútu og unnu góðan sigur á Ásvöllum. Munurinn fór mest í 32 stig en ungu stelpurnar í Haukum stóðu sig vel í lokaleikhlutanum og minnkuðu muninn niður fyrir 20 stig en KR vann að lokum með 19 stigum. Stigahæst hjá Haukum […]

Myndir frá fjölliðamóti 7. fl. kk.

Nú stendur yfir fjölliðamót á Ásvöllum í 7. flokki drengja. Haukar eru í A-riðli og því ljóst að mótið er afar sterkt. Magnús Óskarsson sendi heimasíðuna þessar myndir en þetta er úr leik Hauka og Grindavíkur sem endaði með sigri Hauka. Myndir: Magnús Óskarsson    

Heather og Ragna í Stjörnuleiknum

Nú í vikunni voru Stjörnuliðin valin fyrir árlega Stjörnuleiki KKÍ. Að þessu sinni var bryddað upp á þeirri nýbreytni að velja liðin í beinni útsendingu á Sporttv.is. Í kvennaleiknum stjórna þeir Benedikt Guðmundsson og Ágúst Björgvinsson annars vegar Iceland Express-liðinu og hinsvegar Shell-liðinu. Heather Ezell var fyrsti leikmaðurinn sem var valin en hana valdi Benedikt […]

Góður sigur á Ármanni

Haukar mættu Ármanni í Laugardalshöll og var jafnræði með liðunum til að byrja með. Þegar síga fór á seinni hlutann náðu Haukar mjög góðu forskoti og voru yfir með 20 stigum í byrjun fjórða leikhluta. Ármenningar náðu aðeins að bíta frá sér undir lokinn en Haukar unnu á endanum 13 stiga sigur 68-81. Hjá Haukum […]