Súrt tap eftir framlengingu

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í körfu mættu fyrr í kvöld liði Hamars í IE-deild kvenna. Hamar hefur ekki tapað leik í deildinni og tróna á toppi deildarinnar en Haukar sitja í 4. sæti deildarinnar. Grípa þurfti til framlengingar til að knýgja fram sigur og að lokum fóru gestirnir úr Blómabænum með stigin tvö heim í […]

Sauðárkrókur mb. 11 ára stelpur

Minnibolti 11 ára stelpur spiluðu sitt annað fjölliðamót laugardaginn 27. nóv. á Sauðárkróki. Lagt var af stað á föstudeginum og síðan voru 3 leikir spilaðir á laugardeginum og þá keyrt heim. Það voru 11 stelpur sem fóru í þessa ferð og voru 9 stelpur á yngra ári og 2 á eldra ári þannig að framtíðin er […]

Öruggt í Eyjafirði

Haukar unnu öruggan sigur á Þór Akureyri í dag 22-118 í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Eins og lokatölur leiksins gefa til kynna var sigur Hauka aldrei í hættu og stelpurnar komnar áfram í 8-liða úrslit. Stigahæst hjá Haukum var Gunnhildur Gunnarsdóttir með 31 stig en allir leikmenn Hauka komust á blað í leiknum. Tölfræðina má […]

Haukar fara norður

Haukastelpur halda norður í dag til að leika gegn Þór Akureyri í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 15.30 en lið Þórs leikur í 1. deild á meðan Haukar eru í úrvalsdeild. Gangi ykkur vel stelpur. Áfram Haukar

Óskar hetja Hauka á lokasprettinum

Haukar unnu góðan sigur í kvöld gegn spræku liði Þórs Þ. í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta á Ásvöllum. Haukar höfðu sigur 84-74 í leik sem var í járnum allan tímann. Óskar Magnússon setti öll fimm stigin sín á síðustu mínútu leiksins og kláraði Þórsara í kjölfarið. Haukar leiddu 77-74 en þá setti Óskar gott […]

Styttist í leikinn

Nú eru aðeins 30 mínútur í að leikur Hauka og Þórs Þorlákshafnar hefjist og von er á Ívari Ásgrímssyni aðstoðarþjálfara í viðtal innan skamms. Fylgstu með á Haukar TV

Körfuboltabolir í sölu

Í kvöld á leik Hauka og Þórs fara í sölu bolir merktir Haukar Körfubolti. Um einar fimm tegundur af bolum verða til sölu og skarta þrír þeirra mynd af leikmönnum meistaraflokkanna. Bolirnir munu hanga uppi á meðan leik stendur bæði uppi á palli og niðri í sjoppu og er þetta tilvalið í jólapakkann í ár. […]

Marel spáir í spilin

  Heimasíðan setti sig í samband við Marel Örn Guðlaugsson fyrrum leikmann Hauka og bað hann um að rýna í leikinn. Marel segir að þetta eigi eftir að verða athyglisverður leikur og að leikurinn verði hníf jafn til síðustu mínútu. „Þetta ætti að verða athyglisverður leikur.  Þarna er efsta lið 1. deildar að mæta í […]

10 flokkur kvenna áfram í bikarnum

10.flokkur kvk í körfubolta með góðan sigur 67 – 16 á Fjölni í 16 lliða úrslitum í bikarnum. Heimasíðan fékk sendan pistil frá Hönnu Hálfdánardóttur þjálfara. Haukaskvísurnar mínar voru tilbúnar í leikinn en vissu voða lítið um andstæðinginn þar sem þær eru ekki að spila í 10.flokki á Íslandsmótinu heldur einungis í bikarkeppninni enda nóg […]