Viðtal við Óskar „Kuki“ Bojovic á karfan.is

Predrag Óskar Bojovic, eða Kuki, er í ýtarlegu spjalli við liðsmenn körfunnar.is þar sem Kuki gerir upp árin hjá Haukum en þessi litríki leikmaður karakter spilaði og þjálfaði hjá félaginu á árunum 2000-2005. Kuki hvarf af landi brott eftir að hafa þjálfað meistaraflokk karla en undir hans stjórn vann liðið aðeins einn leik og fer […]

Emil og Haukur í landsliðshóp 20 ára og yngri

Emil Barja og Haukur Óskarsson voru í gær valdir í landsliðshóp 20 ára og yngri í körfu en markmiðið með þessum hóp eins og greint er frá á heimasíðu KKÍ að skapa tækifæri fyrir alla bestu leikmennina undir 20 ára en ekki að halda sig eingöngu við elsta aldursárið þannig er t.d. valið í þennan […]

Emil og Haukur í landsliðshóp 20 ára og yngri

Emil Barja og Haukur Óskarsson voru í gær valdir í landsliðshóp 20 ára og yngri í körfu en markmiðið með þessum hóp eins og greint er frá á heimasíðu KKÍ að skapa tækifæri fyrir alla bestu leikmennina undir 20 ára en ekki að halda sig eingöngu við elsta aldursárið þannig er t.d. valið í þennan […]

Njarðvík átti ekki séns

Haukastelpur léku við Njarðvík í IE-deildinni í gærkvöld og náði í leiknum að hefna fyrir síðasta leik milli þessara liða sem endaði með stórsigri Njarðvíkur. Haukaliðið hefur verið að finna taktinn upp á síðkastið og ljóst að þær ætla sér að vera eitt af fjórum liðum í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp. […]

Haukar fá Njarðvík í Powerade-bikarnum

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Powerade-bikars karla og kvenna. Meistaraflokkur karla og kvenna voru í drættinum og fæ bæði liðin Njarðvík sem næstu andstæðinga sína í bikarnum. Strákarnir fá heimaleik á meðan stelpurnar þurfa að skella sér í Ljónagryfjuna og mæta þeim grænu á þeirra heimavelli. Það voru þau Hannes Jónsson, formaður KKÍ, […]

Haukar B í efsta sæti 1.deildar kvenna

Haukar-b unnu mjög góðan sigur á Stjörnunni í gærkvöldi í 1. deild kvenna. Stjarnan var taplaus fyrir þennan leik í 1. deildinni og þær ætluðu sér að sækja sigur á Ásvelli í kvöld en rauði herinn var svo sannarlega ekki á því að gefa nágrönnum sínum úr Garðabænum sigurinn og gerðu okkar stúlkur sér lítið […]

Haukar eiga 8 leikmenn í landsliðshópum í yngri landsliðum í körfu

Haukar eiga 8 leikmenn í yngri landsliðs hópum í körfunni. Karfan í Haukum fékk frábærar fréttir s.l. þriðjudag þegar val á yngri landsliðum Íslands var tilkynnt en Haukar eiga þar 8 glæsilega fulltrúa sem æfa munu af krafti um jólin. Um er að ræða æfingahópa sem 12 leikmenn verða valdir úr í endanleg yngrilandslið KKÍ. […]

Stjörnuleikurinn 2010

Stjörnuleikshátíð KKÍ verður haldin með pompi og prakt á morgun laugardag í Hellinum (Seljaskóla), heimavelli ÍR, á morgun. Mikið verður um að vera eins og fyrri ár og munu Haukar eiga nokkra fulltrúa í hinum ýmsu keppnum. Lið Höfuðborgarsvæðisins leikur gegn liði Landsbyggðarinnar, þriggjastiga keppnin verður á sínum stað, troðslukeppnin sem og troðslukeppnin og landslið […]

Grannar okkar úr Garðabæ áttu ekki séns í seinni hálfleik

Haukar unnu Stjörnuna í kvöld í Iceland Express-deild karla í körfubolta 100-85. Sigur Hauka var afar mikilvægur en þeir eru nú komnir með 8 stig í deildinni. Það var sannarlega frábær spilamennska í þriðja leikhluta sem skóp sigur Haukamanna en þann leikhluta 28-11 og eftir það var aldrei spurning hvor megin sigurinn myndi enda. Haukaliðið […]