Predrag Óskar Bojovic, eða Kuki, er í ýtarlegu spjalli við liðsmenn körfunnar.is þar sem Kuki gerir upp árin hjá Haukum en þessi litríki leikmaður karakter spilaði og þjálfaði hjá félaginu á árunum 2000-2005. Kuki hvarf af landi brott eftir að hafa þjálfað meistaraflokk karla en undir hans stjórn vann liðið aðeins einn leik og fer […]