Spáð í bikarleikinn

Viðureignir Hauka og Grindavíkur í vetur hafa verið magnaðar ef svo má að orði komast en fyrsti leikur liðanna var í Lengjubikarnum og sigruðu Grindvíkingar þann leik með einu stigi. Næsti leikur liðanna unnu Grindvíkingar einnig, það í deild og á Ásvöllum. Unnu gulir þann leik með 16 stigum og voru sjóð heitir. Það fór […]

Ívar: Pétur að gera frábæra hluti

  Liðin eru 11 ár síðan að Haukar komust jafnt langt í bikarkeppni KKÍ og þeir eru komnir núna. Árið var 2000 og mótherjarnir þeir sömu og á sunnudaginn, Grindavík. Barátta Hauka og Grindavíkur var einkennandi þetta ár því liðin mættust bæði í undanúrslitum bikarkeppninnar og í undanúrslitum úrslitakeppninnar og í bæði skiptin höfðu Grindvíkingar […]

Flottur sigur á Fjölni

Meistaraflokkur karla vann góðan sigur á Fjölni í gærkvöldi 91-75 í Iceland Express-deildinni. Eftir sigurinn eru Haukar enn í 5.-6. sæti ásamt Stjörnunni. Gestirnir byrjuðu betur en Haukarnir tóku fljótlega völdin á vellinum og unnu sannfærandi sigur. Semaj Inge var með 30 stig, Gerald Robinson með 22 stig og Haukur Óskarsson 21 stig. Næsti leikur […]

Brjálað stuð á Póstmótinu

Póstmót Breiðabliks fór fram í Kópavogi um helgina þar sem iðkendur á aldrinum 6-11 ára létu ljós sitt skína. Leikið var bæði í Smáranum og Kórnum en um áttahundruð börn voru skráð til leiks. Leiknir voru um 200 leikir á sex völlum þar sem stig og sigrar skiptu öngvu máli heldur fölskvalaus leikgleði og ánægja […]

Haukar með 6 lið í undanúrslitum yngriflokka

Dregið var í undanúrslitum í bikarkeppni yngriflokka í körfunni í gær. Haukar eiga 6 lið í undanúrslitunum sem fara fram á tímabilinu 6 til 20.febrúar. Haukar hafa verið valdir til að sjá um bikarúrslit yngri flokka sem fara fram helgina 26-27.febrúar næst komandi. Undirbúningur er þegar hafnn undir stjórn Gísla Guðlaugssonar og Sigurðar Guðmundssonar. Leikirnir […]

Fjölskyldu- og körfuboltahátíð í Smáralind á morgun – KKÍ 50 ára

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar 50 ára afmæli á morgun og að því tilefni verður fjölskyldu- og körfuboltaveisla í Smáralind. Íþróttabandalag Hafnarfjarðar var stofnaðili að Körfuknattleikssambandinu á sínum tíma eða árið 1961. Dagskráin er afar glæsileg þar sem stjörnunar úr Iceland Express-deildunum verða á svæðinu, Íþróttaálfurinn kemur í heimsókn og síðast en ekki síst verður glæsileg afmæliskaka […]

Röstin féll í kvöld – rauðir aftur á sigurbraut

Ef einhver var ekki farinn að taka liðið hans Péturs Ingvarssonar alvarlega fyrir leik kvöldsins þarf hann að gera það núna. Haukar unnu Grindavík í kvöld í Iceland Express-deildinni afar sannfærandi 63-82. Leikmenn Hauka voru betri og sterkari á öllum vígstöðvum og t.a.m. þá var leikstjórnandi Hauka Emil Barja með 11 fráköst. Eftir jafnan fyrsta […]

Haukastelpurnar í körfu taka á móti Fjölni í dag

Næsti heimaleikur Hauka í Iceland Express deild kvenna er í dag kl. 17.30 gegn Fjölni. Haukar eru sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 12 stig en Fjölnir er á botni deildarinnar með 4. Haukamaðurinn Bragi Magnússon tók nýlega við þjálfun Fjölnis. Síðasti leikur þessara tveggja liða var mjög spennandi en Haukar höfðu þar sigur að […]

Erfitt kvöld á Ásvöllum

Haukar tóku á móti KR í kvöld í Iceland Express-deild karla í leik þar sem Haukar voru í takt í aðeins einum leikhluta af fjórum. Í fyrri viðureign þessara liða í deildinni höfðu KR-ingar nauman sigur og mætti jafnvel segja að Vesturbæingar hafi stolið stigunum í þeim leik. En þannig var það nú ekki í […]