Viðureignir Hauka og Grindavíkur í vetur hafa verið magnaðar ef svo má að orði komast en fyrsti leikur liðanna var í Lengjubikarnum og sigruðu Grindvíkingar þann leik með einu stigi. Næsti leikur liðanna unnu Grindvíkingar einnig, það í deild og á Ásvöllum. Unnu gulir þann leik með 16 stigum og voru sjóð heitir. Það fór […]