Æfing 23. okt.

Alls mættu 14 á æfingunna sem var frekar jöfn og hörð keppni um efri sætinn. En þeir félagarnir Stefán Freyr og Varði enduðu efstir með 11,5 vinninga. Sverrir Þ. og Stefán P. voru svo næstir með 10 vinninga og var formaðurinn sá fimmti í röðinni með 9,5 vinninga. En hérna eru úrslitin í heild sinni. […]

Strandbergsmótið 2007

Skákmótið Æskan og Ellin fór fram í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju Laugardaginn 27. október. Mótið er haldið í nú í 4 sinn að undirlagi Gunnþórs sóknarprest og taflfélagana Riddaranu, Hróknum, skákdeild Hauka og kátu Biskupunum. Einar S Einarsson var formaður mótsnefndar. Sigurvegari varð hinn ungi og efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson taflfélaginu Helli í Reykjavík en hann […]

Haukar standa vel að vígi.

Skádeild Hauka stendur vel að vígi eftir fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. A- sveit Hauka er í 2-3 sæti í 1. deild eftir að hafa leitt deildina fyrstu 2 umferðirnar af 4 sem að tefldar voru um síðustu helgi. B- sveitin er í 2. sæti í 2. deild og á góða möguleika á að komast upp […]

Æfing 18.sept. 2007

Hvorki fleiri né færri en fjórir skákmenn urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór 18.sept.sl. 1-4. Jón Magnússon Árni Þorvaldsson Stefán Freyr Guðmundsson Þorvarður F. Ólafsson 8,5 v. 5-6. Auðbergur Magnússon Gísli Hrafnkelsson 7 v. 7. Stefán Pétursson 6,5 v. 8. Ragnar Árnason 3,5 v. 9-10. Guðmundur og Ted 3 v. 11. Ingi […]

Til hamingju Þorvarður!!!

Þorvarður Fannar Ólafsson kom engum á óvart og sigraði Áskorendaflokk ásamt Jóni Árna Halldórssyni með 7 vinninga af 9 mögulegum. Þeir tryggðu sér þar með þáttökurétt í landsliðsflokki að ári. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Þorvarður vinnur sér þáttökurétt í landsliðsflokki. Þorvarður tefldi mjög vel og örugglega í mótinu og var […]

1. æfing vetursins

Það var heldur léleg mæting á þessa fyrstu æfingu vetursins. En hún fór með sigri Sverris Þ., en hann var með fullt hús. Næstur koma Ingi með 13 vinninga og Jón var með 12. Hérna koma öll úrslitin: 1. Sverrir Þ. með 18 v. af 18 v. 2. Ingi með 13 v. 3. Jón með […]

Skákæfinga að hefjast.

Skákæfingar hjá Skákdeild Hauka hefjast þriðjudaginn 4/9. Í vetur verða skákæfingar barna í 2 flokkum. 6-9 ára eru frá kl. 17.00 til 18.00 alla þriðjudaga. 10 ára og eldri verða frá kl. 18.00-19.00 alla þriðjudaga. Teflt er á Ásvöllum. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. Nánari upplýsingar veitir Páll í síma 861-9656. Eða pall_sigurdsson@hotmail.com Skákæfingar fullorðinna hefjast […]

Spjallborðið

Sælir félagar! Það er ekki laust við það að maður sé kominn með fiðring í puttana að fara að tefla aftur eftir sumarfríið! Ég var að setja inn létta könnun á spjallborðið. Auðvitað allt til gamans gert. 🙂 Slóðin er: http://sdhaukar.proboards44.com/index.cgi#general

Sverrir á Ólympíuskákmóti.

Hinn efnilegi skákmaður Sverrir Þorgeirsson er nú að tefla með Ólympíulið Íslands 16 ára og yngri í Singapore. Sverrir teflir á fyrsta borði í sveitinni. Sverrir hefur sýnt það að hann er einn allra efnilegasti skákmaður sem að Ísland á um þessar mundir. Þegar þetta er skrifað þá eru 2 umferðir búnar og er Sverrir […]

Haukamótið i golfi 2007

Haukamótið i golfi 2007 Hið árlega Haukamót í golfi verður haldið á Hvaleyrinni föstudaginn 10. ágúst nk. Keppt verður um „rauða jakkann“ og Baddaskjöldinn. Nánar auglýst síðar.