Nú eru æfingar hafnar af fullum krafti. Næsta æfing fer fram 7.september nk. Fjölmennum!!!!
Nú eru æfingar hafnar af fullum krafti. Næsta æfing fer fram 7.september nk. Fjölmennum!!!!
|| Lokin í boðsmótinu nálgast || 5-umferðin í Boðsmóti Hauka verður haldin að Ásvöllum fimmtudaginn 16. sepember. Lokaumferðirnar verða svo tefldar laugardaginn 18. september í framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33 í Reykjavík (3. hæð). Fyrri umferðin hefst kl, 11.00 og seinni umferðin kl 17.00. Vinsamlegast látið vita hvort þið komist eða ekki: Auðbergur 821-1963 eða aui@simnet.is. […]
Sverrir mætti stigahæsta manni mótsins, Davíð Kjartanssyni í 2.umferð. Sverrir hafði svart og beitti Alekínsvörn, sem hefur oft reynst honum vel. Í þetta sinn átti hann í höggi við verðugan andstæðing og fékk smám saman erfiða stöðu. Undir lokin höfðu báðir Hrók og Biskup (mislitir), en Davíð peði meira. Því miður átti Sverrir ekki kost […]
5-umferðin í Boðsmóti Hauka verður haldin að Ásvöllum fimmtudaginn 16. sepember. Lokaumferðirnar verða svo tefldar laugardaginn 18. september í framsóknarhúsinu að Hverfisgötu 33 í Reykjavík (3. hæð). Fyrri umferðin hefst kl, 11.00 og seinni umferðin kl 17.00. Þeir sem mætast: Frestaðar: Þorvarður-Sigurbjörn Davíð-Gísli Ragnar-Davíð 5.umferð A-flokkur: Sigurbjörn-Sigurður Sverrir-Þorvarður Páll-Jóhann Heimir-Stefán B-flokkur: Ingi-Árni Auðbergur-Stefán Einar-Guðmundur Daníel-Jón […]
4. umferð í boðsmóti Hauka fór fram17. og 24. ágúst. A-flokkur: Í A-flokki mættust Sigurður Sverrisson og Heimir Ásgeirsson. Sigurður náði snemma frumkvæði, sem hann hélt alla skákina og vann glæsilegan og óvæntan sigur. Jóhann Helgi og Sverrir Örn mættust í hörkuskák sem endaði með jafntefli. Ein besta skák mótsins til þessa var á milli […]
Nokkrir Haukamenn taka nú þátt í skákþingi Garðabæjar, sem hófst í gærkveldi. Tímamörkin eru 90 mín + 30 sek per leik á alla skákina og er fyrirkomulagið svokallað Garðabæjarmonrad (svissneska kerfið í fyrstu tveimur umferðunum og svo hefðbundið Monrad). Töluverður stigamunur var á keppendum í 1.umferðinni og voru úrslit flest eftir bókinni. Undirritaður lenti þó […]
Það voru 13 manns sem mættu á fyrstu skákæfinguna vetur. Það þurfti engan speking til að sjá það að menn voru komnir með fiðring í puttana og voru fullir tilhlökkunar að byrja aftur að tefla! Heimir og Þorvarður leiddu mótið lengi framan af með fullu húsi. Þeir mættust síðan innbyrðis í einni af síðustu umferðunum […]
Fyrsta skákæfing eftir sumarfrí verður haldin þriðjudaginn 31. ágúst kl: 19:30 að Ásvöllum. Skákæfingar verða einu sinni í viku á þessum tíma í vetur.
|| Haukagolfið 2004 || Golfmót Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldið föstudaginn 27. ágúst nk. á hinum stórglæsilega golfvelli Keilis á Hvaleyrinni. Ræst verður út milli klukkan 11.00 og 15.00, og eru keppendur beðnir um að mæta tímanlega. Panta þarf rástíma í golfvöruverslunni í síma 565-3360 eða á Golf.is. Heimilt er að hefja leik fyrr um morguninn […]
|| Haukagolf 2004 || Golfmót Hauka verður haldið á Hvaleyrinni föstudaginn 27. ágúst næstkomandi. Ræst verður út frá kl. 11:00 til kl. 15:00. Nánar um fyrirkomulag mótsins síðar