Boðsmótinu lauk um helgina, ein umferð var tefld á fimmtudag og föstudag. Svo lauk mótinu með 2 umferðum á laugardag. Sigurbjörn vann A-flokkinn, Árni B-flokkinn og Sverrir vann C-flokkinn. A-flokkur: í 6. umferð sigraði Sigurbjörn Heimi og tryggði sér þar með sigur í mótinu. Úrslit: Heimir-Sigurbjörn: 0-1 Stefán Freyr-Jóhann Helgi: 0-1 Þorvarður-Páll: 1-0 Sverrir-Sigurður: 0,5-0,5 […]