Sigurbjörn, Árni og Sverrir sigruðu

Boðsmótinu lauk um helgina, ein umferð var tefld á fimmtudag og föstudag. Svo lauk mótinu með 2 umferðum á laugardag. Sigurbjörn vann A-flokkinn, Árni B-flokkinn og Sverrir vann C-flokkinn. A-flokkur: í 6. umferð sigraði Sigurbjörn Heimi og tryggði sér þar með sigur í mótinu. Úrslit: Heimir-Sigurbjörn: 0-1 Stefán Freyr-Jóhann Helgi: 0-1 Þorvarður-Páll: 1-0 Sverrir-Sigurður: 0,5-0,5 […]

Sigurbjörn nær afgerandi forskoti

6 skákir voru tefldar í boðsmóti Hauka föstudagskvöldið 17.september. A-flokkur: Sigurbjörn-Sigurður: 1-0 Heimir-Stefán Freyr: 1-0 Staðan: Sigurbjörn 5 Stefán Freyr 3,5 Heimir 3 Jóhann Helgi 2,5 Sverrir Örn 2,5 Sigurður 2 Þorvarður 1 Páll 0,5 B-flokkur: Ingi-Árni: 0-1 Daníel-Jón: 0,5-0,5 Staðan: Jón 4,5 Daníel 3,5 Árni 3,5 Auðbergur 3 Guðmundur 2,5 Ingi 2 Stefán 1 […]

Staðan í Boðsmóti Hauka.

A-flokkur: Staðan í A-Riðli: 1. Sigurbjörn Björnsson 4 2. Stefán Freyr Guðmundsson 3,5 frestað 3-4. Sverrir Örn Björnsson 2,5 3-4. Jóhann Helgi Sigurðsson 2,5 5. Heimir Ásgeirsson 2 frestað 6. Sigurður Sverrisson 2 frestað 7. Þorvarður Fannar Ólafsson 1 8. Páll Sigurðsson 0,5 Staðan í B-Riðli: 1. Jón Magnússon 4 frestað 2. Daníel Pétursson 3 […]

Úrslit í Boðsmóti Hauka í gær.

Sverrir Örn vann Þorvarð í hörkuskák. Guðmundur vann Einar G Auðbergur vann Stefán Pétursson Davíð vann Halldór Gunnar Snorri vann Ragnar Páll og Jóhann Helgi gerðu jafntefli.

Lokin í Boðsmóti Hauka 2004

Síðustu umferðirnar í Boðsmóti Hauka verða núna um helgina. Teflt verður á föstudagskvöldið, nokkrar skákir, og svo laugardag 2 skákir. Teflt er í húsi Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 33 REYKJAVÍK. Hér fyrir neðan sést mótstaflan og þá hverja menn eiga að tefla við. A-Flokkur 1. Þorvarður Ólafsson 2. Sigurður Sverrisson 3. Heimir Ásgeirsson 4. Sigurbjörn Björnsson […]

Skákþing Garðabæjar 5.umferð.

Í fimmtu umferðinni báru hæst tveir Haukaslagir og þar af einn nafnaslagur! Sverrir Þorgeirsson lenti að mér sýndist snemma í erfiðri stöðu gegn nafna sínum Björnssyni, sem hafði svart. Eitthvað varð undan að láta og skiptamun yfir í endatafli náði Sverrir Örn að landa sigrinum. Ingi Tandri og Sveinn mættust í hinum Haukaslagnum og hafði […]

Fjórða umferð Skákþings GBÆ

Fjórðu umferð lauk á miðvikudagskvöldið. Haukamenn stóðu sig mjög vel með litlum undantekningum. Þorvarður Fannar Ólafsson att kappi við Patrick Svansson, Keflvíking sem er á hraðri uppleið ef mið er tekið af taflmennsku hans það sem af er mótii. Þorvarður var með svart og staðan í jafnvægi eftir því sem ég sá. Næst þegar mér […]

Skákþing Garðabæjar 3.umferð !

Þar kom loksins að því að Haukamenn næðu sér almennilega á strik, en af þeim 7 vinningum, sem í boði voru í Garðabænum, voru 5 sóttir! Undiritaður náði fínni skák (a.m.k. segir tölvan það) gegn formanni T.G., Páli Sigurðssyni. Eftir þó nokkrar vangaveltur ákvað ég að beita Lasker-afbrigði Sikileyjarvarnarinnar (Schvesnikov). Þetta herbragð gekk fullkomnlega upp. […]

Æfing 7.september

14 manns tóku þátt í annarri æfingu vetrarins sem fram fór í gærkveldi. Eins og venjulega tóku menn með sér húmorinn og keppnisskapið og úr varð hin mesta skemmtun! Stefán Freyr átti sitt slakasta mót í langan tíma, en náði engu að síður 11 vinningum! Oft er sagt að styrkurinn komi í ljós á slæmum […]