Firmamót skákdeildar

Firma páskamót skákdeildar Firma páskamót skákdeildar verður haldinn þriðja í páskum eða nánar tiltekið þriðjudaginn 2. apríl , kl. 19:30. Mótið er öllum opið og fyrirkomulag er þannig að þátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtæki draga það fyrirtæki sem þeir tefla fyrir í mótinu.   Eftirfarandi félög og fyrirtæki eru skráð í keppnina:Hafnarfjarðarbær,Verkalýðsfélagið Hlíf ,Alcan […]

Skákæfingar hefjast að nýju

Skákæfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 8. janúar 2013. Æfingarnar eru á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 fyrir þau sem eru fædd 2003 og seinna.Þau sem eru fædd 2002 og síðar æfa kl. 18:00-19:00. Æfingarnar fara fram í forsal samkomusalarins. Skákæfingar fyrir fullorðna eru kl.19:30. Þjálfari er Páll Sigurðsson en hann er margreyndur þjálfari í skák og hefur […]

Starfsemi skákdeildar að hefjast

Starfsemi skákdeildar er haustið 2012 hefst með barna og unglingaæfingum þriðjudaginn 11. september 2012, kl. 17.00. Allir eru velkomnir en kennari í ár eins og síðustu ár verður Páll Sigurðsson. Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri. 

Úrslit fyrirtækjamóts skákdeildar

Fyrirtækjamót skákdeildar Hauka var haldið þriðjudaginn 7. febrúar sl.  Eftirtalin fyrirtæki voru skráð í keppnina. Hafnarfjarðarbær, Verkalýðsfélagið Hlíf, Alcan á Islandi hf., Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Byko, Myndform ehf., Sjóvá, A.H. Pípulagnir, Hrói Höttur ehf., Hress, Heilsurækt, Fura ehf., Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., Tannlækning ehf., Framtak Blossi ehf., Hitaveita Suðurnesja, Sælgætisgerðin Góa/Linda, Kentucky […]

Stjórn skákdeildar

Ný stjórn skákdeildar var kjörin á aðalfundi deildarinnar 7. febrúar 2012.   Stjórnina skipa Auðbergur Magnússon, Þorvarður Ólafsson, Jón Þór Helgason og Ragnar Árnason.  Þá var skipað í barna og unglingaráð deildarinnar en þar sitja Jón Þór Helgason og Anna Sigurðardóttir, en leitað verður til fleiri foreldra um að taka þátt í öflugu unglingastarfi deildarinnar. […]

Fyrirtækjamót Skákdeildar

Fyrirtækjamót skákdeildar verður á morgun þriðjudag, kl. 20:00, í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar sem verður kl. 19:30. Eftirtalin fyrirtæki eru skráð í keppnina. Hafnarfjarðarbær, Verkalýðsfélagið Hlíf, Alcan á Islandi hf., Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarðarkaup ehf., Blómabúðin Dögg ehf., Byko, Myndform ehf., Sjóvá, A.H. Pípulagnir, Hrói Höttur ehf., Hress, Heilsurækt, Fura ehf., Aðalskoðun hf., Hópbílar hf., […]

Firmamót Skákdeildar Hauka

Firmamót skákdeildar Hauka verður haldið þriðjudaginn 7. febrúar n.k. klukkan 20:00.  Allir skákáhugamenn velkomnir. Við minnum einnig á aðalfund deildarinnar sem verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar kl. 19:30. 

Úrslit skákæfingar 9. feb. 2010

Á yngri barnaæfingunni var farið í hvernig skal hefja tafl, og einnig hvernig máta skal með Drottningu og Kóng á móti Kóng. (einnig KHH – k auk KH – k) Á eldri æfingunni var teflt æfingamót. Place Name                          Score Buch.   1   Sóley Lind Pálsdótttir,       3       4.0  2   Vignir Vatnar Stefánsson,     2.5     4.5 3-5  Gabríel Orri […]

Úrslit æfinga 2. feb 2010

Yngri hópur. Place Name                        Score Buch.   1.   Erik Jóhannesson,           3       5.0 2.-3.  Burkni Björnsson,           2.5     5.0      Vignir Vatnar Stefánsson,   2.5     4.5 4.-7.  Brynjar Bjarkason,          2       5.0      Brynjar Ólafsson,           2       5.0      Gabríel Orri Duret,         2       3.5      Kristófer Gauti Þórhallss,  2       3.58.-12.  Patrik Uni Lindberg Izef,   1       6.0      Ísak Tómas Elvuson,         1       5.5      Tómas Ingi Villalobos,      1       […]

Jól og Áramót í skákinni

Æfingum lýkur 22. desember fyrir jólafrí og verður þá haldið Jólamót. Allir krakkarnir mæta þá kl. 17 og verða til kl. 19. Æfingar hefjast aftur eftir áramót þann 5. janúar. kv. Þjálfari