Heimir Ásgeirsson sigraði enn einu sinni á skákæfingu sem haldin var síðastliðið þriðjudagskvöld. Þátttakendur voru 13 og var mótið nokkuð þétt að þessu sinni. Gaman var að sjá þá Lárus Knútsson, Sigga P. og Stefán Frey mæta og yrði enn meira gaman að sjá þá oftar í nánustu framtíð. Þá hefur Grímur undanfarnar vikur sýnt […]