Haukar unnu Snæfell í kvöld 77-67 í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla. Þar með jafna þeir einvígið og knýja fram oddaleik sem verður í Stykkishólmi á miðvikudag. Það var mikill fjöldi áhorfenda á Ásvöllum í kvöld og þessi góði stuðningur hjálpaði liðinu að leggja Íslandsmeistaranna að velli. Haukarnir byrjuðu mjög vel […]
9. flokkur vann A riðilinn og er kominn í úrslit 9 flokkur karla vann síðasta fjölliðamót vetrarins og er kominn í úrslit og munu spila á móti Grindavík í úrslitunum sem fara munu fram í apríl. Fréttaritari heimasíðunnar sá síðasta leikinn þ.e. úrslitaleik strákanna gegn Stjörnunni og hreyfst mjög af fínu spili og góðri liðsheild […]
Körfuknattleiksdeild Hauka telur að með mikilli umfjöllun m.a. fjölmiðla um óíþróttamannsleg atvik þó sérstaklega um óafsakanlega og tilefnislausa áras leikmanns KR á leikmann Hauka í leik félaganna þann 9.mars s.l. hafi tekist að koma á framfæri megnri óánægju Hauka með ósamræmi í dómum aga- og úrskurðanefndar KKÍ. Haukar telja að tilefnislausar árásir leikmanna sem hér […]
Haukar töpuðu fyrir Snæfell í kvöld í fyrsta leik 8-liða úrslita Iceland Express-deildar karla 76-67. Fyrir leikinn taldi enginn að Haukar ættu möguleika en þeir sýndu það að mikið er spunnið í þetta lið en Haukar leiddu í hálfleik 40-41 eftir að hafa haft mest 12 stiga forskot um tíma í fyrri hálfleik. Sævar Ingi […]
Yfirlýsing frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Hauka Stjórn Körfuknattleiksdeildar Hauka harmar þau óíþróttamannslegu atvik sem urðu í leikjum meistaraflokka kvenna og karla 9. og 10.mars síðast liðin að Ásvöllum. Nú hafa fallið dómar hjá aga- og úrskurðarnefnd KKÍ um málin. Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka telur að í úrskurðum nefndarinnar sé ekki gætt jafnræðis né samræmis í dómum yfir […]
Meistaraflokkur karla og kvenna hefur lokið keppni þetta tímabilið.
Haukar leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar á föstudaginn gegn sterku liði Snæfells. Þetta er í fyrsta skipti sem að Haukar leika í úrslitakeppninni í sjö ár og því mikil eftirvænting fyrir leikjunum gegn Snæfell. Ákveðið hefur verið að fara hópferð í Hólminn á föstudaginn og leggur rútan af stað kl. 15:00 […]