Það var sprækt lið Njarðvíkur sem að sigraði leik Njarðvíkur og Hauka í IE-deildinni í gærkvöld 107-91. Leikurinn var jafn framan af en undir lok annars leikhluta tóku Njarðvíkingar öll völd á vellinum með Cameron Echols fremstan í flokki og annað tap Hauka í röð staðreynd. Fyrirfram var búist við hörku leika enda liðin áþekk […]