Pétur: Ætluðum okkur meira

  Haukar hafa lokið þátttöku í Lengjubikarnum þetta árið en liðið hafnaði í neðsta sæti í A-riðli. Haukar léku með Grindavík, Keflavík og Skallagrími í riðli og var spilað heima og heiman. Aðeins einn sigur vannst og það gegn Skallagrími í Schenker-höllinni en liðið spilaði einmitt síðast leikinn í mótinu gegn þeim á sunnudag í […]

Haukar dottnar út úr Poweradebikarnum

Haukar tóku á móti Keflavík í Schenkerhöllinni í 16 liða úrslitum í Poweradebikar kvenna í dag þar sem að Keflavík fór með 84-89 sigur af hólmi. Gæfan var ekki með Haukum í dag sem að byrjuðu leikinn af krafti og leiddu í hálfleik 41-40 en þá skaut Jessica Ann Jenkins þær í kaf og kom […]

Haukar – Keflavík í Poweardebikarnum

Kæru Haukafélagar, á morgun sunnudaginn 18.nóvember taka Haukar á móti liði Keflavíkur í 16 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum.     Þetta er hin eina sanna bikarkeppni og við höfum engan áhuga á að spila eina umferð í þessari keppni og því verður sigur að nást og ekkert annað.  Keflavíkurliðið er ósigrað í deildinni í […]

Fyrsti heimasigurinn kominn í hús

Haukar fengu Njarðvík í heimsókn í kvöld í 9. umferð Dominosdeildar kvenna og sigruðu þær 72-63, virðast þær vera með ágætis tak á þeim þar sem að þetta var annar sigurinn gegn þeim í ár. Leikmenn og aðdáendur eru búnir að bíða spenntir eftir þessum fyrsta heimasigri og eru stúlkurnar vel að honum komnar. Þær […]

Stelpurnar taka á móti Njarðvík í kvöld

Ágæta Haukafólk. Í kvöld, miðvikudaginn 14.nóvember kl. 19:15, fá Haukastúlkur Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Njarðvík er sem stendur í 5. sæti með 6 stig, en Haukar í 6. Sæti með 4.  Þetta er því mjög mikilvægur leikur fyrir liðið ef það á að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppni fjögurra efstu liða […]

Erfið helgi fyrir Hauka

Meistaraflokkar Hauka riðu ekki feitum hesti um helgina. Fjórir leikir, fjögur töp Meistaraflokkur karla fengu Valsmenn í heimsókn á föstudaginn í fjórðu umferð 1. deildar karla og sigraði Valur 89-93. Meistaraflokkur kvenna heimsótti Keflavík á laugardaginn í áttundu umferð Dominosdeildar kvenna þar sem Keflavík sigraði örugglega 82-68. Myndasafn úr leiknum á karfan.is Þetta var góð helgi fyrir Keflvíkinga […]

Búið að draga í Poweradebikarnum

Í dag var dregið í 16.- og 32. liða úrslitum karla og kvenna í Poweradebikarnum og eru Haukar með þrjá fulltrúa í keppninni í ár eins og í fyrra.   Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í 16. liða úrslitum kvenna. Meistaraflokkur karla heimsækir FSu í 32. liða úrslitum karla. Haukar B leika gegn KV […]

Búið að draga í Poweradebikarnum

Í dag var dregið í 16.- og 32. liða úrslitum karla og kvenna í Poweradebikarnum og eru Haukar með þrjá fulltrúa í keppninni í ár eins og í fyrra. Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í 16. liða úrslitum kvenna. Meistaraflokkur karla heimsækir FSu í 32. liða úrslitum karla. Haukar B leika gegn KV í […]

Haukar komnir á sigurbraut

Haukar sóttu Grindavík heim í dag og fóru með 79-78 sigur í jöfnum og spennandi leik. Lítið er búið að vera ganga upp hjá Haukum í undanförnum leikjum og var gerð smá breyting á leikskipulagi. Auður Íris kom inn í byrjunarliðið og tók við leikstjórnarhlutverkinu af Margrét Rósu. Einng var það klár skipun hjá Bjarna […]

Haukar komnir á sigurbraut

Haukar sóttu Grindavík heim í dag og fóru með 79-78 sigur í jöfnum og spennandi leik. Lítið er búið að vera ganga upp hjá Haukum í undanförnum leikjum og var gerð smá breyting á leikskipulagi. Auður Íris kom inn í byrjunarliðið og tók við leikstjórnarhlutverkinu af Margrét Rósu. Einng var það klár skipun hjá Bjarna […]