Haukar hafa lokið þátttöku í Lengjubikarnum þetta árið en liðið hafnaði í neðsta sæti í A-riðli. Haukar léku með Grindavík, Keflavík og Skallagrími í riðli og var spilað heima og heiman. Aðeins einn sigur vannst og það gegn Skallagrími í Schenker-höllinni en liðið spilaði einmitt síðast leikinn í mótinu gegn þeim á sunnudag í […]