Haukar unnu góðan sigur á Hetti frá Egilsstöðum á föstudaginn síðastliðin og lyftu sér upp fyrir Hött í töflunni. Haukar sitja nú í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Hamri sem tapaði fyrir FSu. Næstu leikir Hauka eru einmitt gegn FSu og Hamri og því geta strákarnir styrkt stöðu sína enn frekar með góðum […]