Spekingaspjall

Haukar.is setti sig í samband við nokkra valinkunna menn og fékk þá til að skjóta á tölur fyrir leik Hauka og Snæfells á morgun. Allir þeir sem síðan spjallaði við skutu á sigur Haukamanna en naumt verður það þó í flestum spám.  Leitað var til þriggja fyrr um þjálfara Hauka sem og pjakkanna í Haukar […]

16 liða úrslit bikarsins á sunnudaginn

Haukar mæta Snæfellingum í Powerade bikarkeppni KKÍ á sunnudaginn næstkomandi og leikið er á Ásvöllum. Saga Hauka og Snæfells nær ekki neitt gríðarlega langt aftur og hafa liðin aðeins mæst einu sinni í keppninni eftir því sem við komumst næst. Snæfellingar sigruðu Hauka 69-89 þann 21. nóvember 2007 þegar liðin mættust á Ásvöllum. Haukar voru þá ný […]

Haukar of seinir í gang

Haukar mættu Keflavík í áttundu umferð Domino’s deildarinnar í gærkvöld. Haukaliðið var langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en sýndu klærnar í þeim seinni. Það dugði þó ekki og sigruðu gestirnir með fimm stigum 63-68. Haukar sá alls ekki til sólar í fyrri hálfleik og voru 14 stigum undir í hálfleik 29-43. Haukur Óskarsson […]

Haukar – Keflavík

Keflvíkingar koma í Schenker höllina í kvöld og etja kappi við Haukamenn í áttundu umferð Domino’s deildar karla. Haukar eru sem stendur í 6. sæti deildarinnar með 8 stig, jafn mörg og Þór Þorl. sem situr í 5. sæti, en Keflavík er í 2. sæti og hafa einungis tapað einum leik í deildinni í vetur. […]

Haukar – Valur í kvöld kl. 19:15

Haukastelpur taka á móti Val í kvöld í Schenkerhöllinni kl. 19:15. Haukastúlkurnar hafa verið að spila mjög vel í síðustu leikjum og hafa unnið síðustu 5 leiki sína nokkuð örugglega og hafa verið að skríða upp töfluna.  Haukar eru í 3 sæti, tveim leikjum á eftir toppliðunum tveim og með sigri geta þær sett pressu […]

Elvar: Emil hleður í eina silent þrennu

Haukar mæta Njarðvík í Domino‘s deild karla í kvöld þegar sjöunda umferðin klárast. Leikurinn hefst kl. 19:15 og leikið er í Njarðvík. Liðin eru jöfn af stigum í töflunni og með sigri geta Haukar skottast upp í 3. eða 4. sæti deildarinnar og því um gríðarlega mikilvægan leik að ræða. Heimasíðan setti sig í samband […]

Haukamenn á toppi tölfræðilista

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgist með íslenska körfuboltanum að Haukar hafa byrjað tímabilið með glans og sitja í 5. sæti deildarinnar með 8 stig, jafnt af stigum og Njarðvík og Grindavík. Haukar mæta einmitt Njarðvíkingum í næstu umferð og get með sigri plantað sér í þriðja eða fjórða sætið. Leikmenn Hauka […]

Sigur á KFÍ

Ísfirðingar litu við á Ásvelli á föstudagskvöldið þegar Haukar og KFÍ mættust í sjöttu umferð Domino‘s deildarinnar og höfðu okkar menn betur 73-67. Haukar áttu erfitt uppdráttar og gekk þeim illa að skora í körfu gestanna og var það ekki fyrr en undir lok leiks að allt small í gang. KFÍ byrjuðu með látum og […]

Baráttan heldur áfram í Domino’s deildinni

Ísfirðingar kíkja í heimsókn í Schenker höllina á morgun föstudag þegar Haukar og KFÍ mætast í sjöttu umferð Domino‘s deildar karla og hefst leikurinn kl. 17:30. Haukar sitja í 5. sæti deildarinnar með sex stig en KFÍ er án stiga á botninum. Liðin mættust í 32 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ á dögunum og höfðu Haukar […]

Frábær Haukasigur á toppliðinu í gær

Haukar urðu fyrsta liðið til að leggja Keflavík að velli í vetur er þær tóku á móti þeim í Schenkerhöllinni í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn í fyrsta leikhluta en eftir það stungu Haukastúlkur af. Allt liðið spilaði einstaklega vel og var hittnin og sóknarhreyfing eins og best gerist. Vörnin var líka þétt og gáfust […]