Haukar eru komnir áfram í 8 liða úrslit bikarkeppni KKÍ eftir að liðið lagði Snæfellsmenn í gærkvöld, 90-84. Eins og svo oft áður byrjuðu Haukar ekki vel og lentu til að mynda 16 stigum undir í öðrum leikhluta. Menn fundu þó taktinn og minnkuðu muninn jafnt og þétt og ekki munaði nema sex stigum á […]