Actavísmótið fór fram um liðna helgi í DB Shenkerhöllinni að Ásvöllum. Mótið sem í ár var haldið í 10 sinn var með metþáttöku þar sem 120 lið mættu til leiks! Mikil leikgleði leikmanna og ánægja aðstandendna keppenda stendur upp úr eftir ánægjulega körfuboltahelgi í Hafnarfiðinum. Eins og undanfarin ár var mjög góð þátttaka á mótinu […]